Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 76

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 76
76 f>ar af spratt upp hjá enum kristnu mönnum fyrst óánægja og síðan meinlegt hatur til Mahómetsmanna, og þetta var orsök til krossferðanna. |>ær náðu frá 1096 til 1270 og var með þeim ætlast til að ná »enu fyrirheitna landi«, og Jerúsalems borg, frá Mahómetsmönnum, því mönnum fannst það sjálfsagt, að það land, som Kristur hafði lifað i og kennt, væri í kristinna manna höndum. En þessa varð ekki auðiö, af því þetta var ránglega hugsað; það hefði verið ómögulegt fyrir Evrópumenn, að minnsta kosti á þeim tímum, að geta haft fullkomin vfirráð í fjarlægu og ófrjóvu landi, þar sem fjandmannaþjóðir voru allt í kríng; menn hugsuðu heldur ekki þá um annað en trúna, en ekki um neinn tímanlegan hagnað. Laungunin eptir að komast til ens fyrirheitna lands og deyja fyrir trúna gekk eins og bráðafár um alla Norðurálfuna, og í rauninni má segja, að allar þjóðir hafi um þær mundir verið sem vítskertar; menn fleygðu á burtu eigum sínum, sumir vfirgáfu hús og heimili, konur og börn; sumir fóru með allt hyski sitt, og meðal annars fór heill barna-her, margar þúsundir, til þess að herja á Mahómetsmenn, og féllu niður hrönnum saman laungu áður en það komst út úr sjálfri Evrópu; en engum datt i hug að banna þetta; þar var engin stjórn og engin lög. f>að er víst að krossferðirnar unnu Norðurálfunni mikið tjón með mannaláti og margskonar spillíngu, lagaleysi og ráð- leysi; en það er óvíst, hvort sú hreifíng, sem af þessu komst í anda þjóðanna, muni í rauninni hafa bætt upp tjónið og hrundið þeim að því skapi á framfaraveg. Á fjórtándu og fimtándu öld urðu tveir atburðir, sem leiddu Norðurálfubúa svo mjög til framfara, að svo má að orði kveða, sem nýr tími rynni upp fyrir mannkynið; það eru 1 andafundirnir og siðabótin. Landafundirnir eru það, að Ameríka fannst aptur á ný, því þó Íslendíngar hetðu komið þángað þá fyrir 400 árum, þá gat ekki orðið gagn að því; enginn þekti ísland eða fólk þar og því fréttist ekkert þaðan. Kólúmbus fann Ameríku 1492 og skömmu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.