Gefn - 01.07.1872, Page 79

Gefn - 01.07.1872, Page 79
79 drætti hlutanna og samanhengi þeirra; þar á móti er rángt að ímynda sér, að menn eigi að gera það með heimspekilegu orðaglamri, eins og Hegel og fleiri aðrir hafa gert. Menn hafa verið opt að tala um »anda tímans«, eins og það væri einhverr furðulegur svipur eða andi, sem byggi í fjarska og svifi yfir mannkyninu eins og andi guds sveif yfir vötnunum; en »andi tímans« er ekkert annað enn hugsanir hinna ein- stöku manna og þeirra verk, og það er því ekki að hugsa til að »særa* hann eða reyna til að ná honum eins og draugum úr dauðra manna gröfum; hann stendur á degi hverjum í sögunnar óþrotiega ljósi, öllum auðsær og öllum jafn skiljanlegur. Verði riti þessu haldið áfram, þá munu smám saman fylgja stutt yfirlit vfir enar aðrar vísindagreinir, sem heyra til almennrar uppfræðíngar.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.