Gefn - 01.07.1872, Side 80

Gefn - 01.07.1872, Side 80
80 „Kennst du das Land?“ (eptir Goethe.) Kennir þú land, þar aldin gullin gljá og glitrar fagur bldmi laufum hjá ? þar hægt um loptið hverfur himins blær og hljómar myrtuslund og pálma nær? Manstu það land? Með þér, með þér eg þángað líð, eg vil ei dvelja hér. Kennir þú höll með silfur-súlna fjöld? um salinn tindrar lífsins hinnsta kvöld — þig hvítar myndir stara augum á: »þú auma barn! er nokkur sorg þér bjá?« Manstu þann sal? Með þér, með þér eg þángað líð, eg vil ei dvelja hér. Kennir þú bjarg og brattan fjallaveg? í bólstrum hángir þokan voðaleg; og drekinn lirýtur dimmt í kletta þraung, en dunar foss og veltist báran laung — kennir þú það? Með þér, með þér eg þángað hverf, mér leiðist æfin hér.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.