Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 87

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 87
fundu menn upp á alls konar sögum: sögðu hann hefði drepið konu sína, únga og fagra, og setið í díblissu í fimtán ár, og hefði þar haft næði til að temja sér fiðluleikinn, og alls konar slíkar sögur voru á borð bornar; sumir sögðu hann hefði gert samníng við djöfulinn og um allt þetta var ritað í blöðunum og um það saman settar skáldsögur og kvæði. fað var raunar satt, að Paganini var ekki fyrirtaks reglumaður framan af; einkum lét hann leiðast út í spil og misti þá opt allt fé sem hann hafði fengið, og var það ekki lítið, því hann gat sett eins mikið upp á að heyra sig og hann vildi, fólk flykktist að honum þúsundum saman engu að siður. Stundum var hann svo illa staddur, að hann varð að láta af hendi fiðluna og varð þá að lána fiðlu hjá öðrum til að leika á; stundutn fékk hann og fiðlur að gjöf, og þær ekki af enum verri endanum, sem nærri má geta. Einhverju sinni hafði hann orðið að fá fiðlu til láns í Livorno, því þá hafði hann ekkert til að leika á; en þegar hann ætlaði að skila henni, þá sagði eigandinn sínar hendur óverðugar til að taka á henni optar. f Parma var málari nokkur og listamaður, Pasini að nafni, og hafði heyrt getið um Paga- nini; en svo mikið var af honum látið að hann vildi engu trúa; þángað kom Paganini eitt sinn og þá fékk Pasini honum nótnahepti með þúngskildum lögum á og ágæta og hljóðmikla fiðlu, smíðaða af enum fræga fiðlusmið Stradivari, og sagði að Paganini mætti eiga fiðluna ef hann léki lögin reiprennandi í stað. »þ>á getið þér strax kvatt fiðluna«, sagði Paganini og var honum þetta hægðarleikur. Stundum hreifði hann ekki á fiðlunni svo mánuðum skipti, en var þá að fást við akuryrkju og sveitavinnu, eða þá við smíðar, því hann var dverghagur. Með aldrinum varð Paganini stilltari og fór betur með fé sitt, var honum þá brigslað um nisku og svíðíngsskap — því nóg er ætíð um þessháttar menn sagt. Hann var gerður að barún í Austurríki og varð vellauðugur; hann dó af brjóstveiki í Genúa árið 1840. f>að var jafn furðulegt að sjá Paganiui sjálfan, eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.