Gefn - 01.07.1872, Síða 94

Gefn - 01.07.1872, Síða 94
94 sem fara átti frá unnustu sinni til fjarlægra landa, en það endaði á brúðkaupi og gleðisaung; hvernig Paganini gat töfrað öll þessi margvíslegu hljóð út úr fjóram strengjum fiðlunnar, hvað þá heldur einum streng eius og hann gerði nú, það vissi enginn og hefir enginn vitað enn; en þar heyrðust ástarhljóð og hvísl, mannamál í fjarska og fossniður og storma þytur, fjarlægar f'allbyssudunur og herfylkínga- gángur, klukkuahljóð og orgelshljómur; og allt þetta óf hann og tengdi saman með svo listilegri prýði og svo óbifandi stöðugleik. að nærri má geta að engin orð fái því lýst. Paganini fékk bæði handaklapp og blómsveiga og lof og dýrð fyrir skemtanina, og jafnvel enar þrjár meyjar gátu ekki stillt sig. María stóð í salshorninu og grét. Tvær þúsundir fránka komu inn fyrir kvöldið; Paganini tók við þeim og fékk Maríu þá og mælti: »Nú, þarna er lausnar- gjaldið og svo hefurðu þó fimm hundruð fránka umfram, sem þú getur keypt þér brúðarfötin fyrir« — hann þagnaði um stund og sagði síðan: »en eitthvað þurfið jþið til að bvrja búskapinn með — taktu við þessum tréskó og gerðu við hann hvað þú vilt, en hræddur er eg um að enginn muni leika á hann hér eptir.« María giptist og seldi tréskóinn fyrir sex þúsundir fránka; enskur eðalmaður nokkur keypti hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.