Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 2
j>JÓÐHÁTÍÐIN. }>að, livemig j>að mætti bezt fara; fór nú seni opt vill verða, að ýmislega litu menn á mál petta, og fóru tillögur fieirra mjög í vmsar áttir; en flestum kom saman um jiað, að vert væri að minnast viðburðar pessa og gjöra eitthvert j)að verk í minningu hans, er verða mætti landi og lýð til gagns og sœmdar um ókomnar aldir. Alþingi 1867 fann sjer skylt að gefa gaum máli þossu, og ákvað, að í mmningu j)úsund ára afmælis Jvjóðarinnar skyldi reisa alþingishús úr steini, svo framarloga som fje fengist til þess, en fjeð skyldi royna að fá með fijálsum samskotum landsmanna. jiingið kaus nofnd manna til jiess að safna og taka við samskotum jæssum. Nefnd sú ritaði síðan öllum j)jóðkjörnum þingmönnum og skoraði á þá að safna ije til þessa, hver í sínu kjördœmi. En cr hjer var komið, var áliugi sá, er landsmenn höfðu áður sýnt, farin aptur að dofna, þrátt fyrir það, þótt nú væri enn nær komið hinum merku tímamótum; tóku þeir nú dauíiega undir áskoranir þingmanna, og ljetu lítið af liendi rakna; fór svo fram um hríð, og lá nú raálið að mestu leyti í þagnargildi, þangað til árið 1871. f>á hreyfði þingið aptur máiinu, og skýrði nefndin þá frá því, að gjafir þær, er safnazt hefðu, væru eigi fullir 1600 rd. pingið sá þá, að eigi mundi fást nóg fjo til að reisa steinhús svo vcglegt, að það sœmdi aiþingi eða gæti verið til minningar um svo merkan atburð, sem þúsund ára afmæli þjóðarinnar. f)á skoraði þingið á samskotanofndina, að halda áfram að safna fjenu allt til næsta þings, og kvað þá mega ákvarða að nýju, kvernig því mætti vorja sem haganlegast, en ljet þó þá þegar í ljós, að bczt mundi því varið til þess að semja sögu landsins. Nú tóku landsmenn aptur smátt og smátt að vakna, og rituðu nú að nýju aptur allmargt í blöðin um þetta mál, og hvemig því yrði bezt fram koraið; en enn leizt sitt liverjum og tregir voru fiestir að leggja fram fje í þessu skyni, enda var þá víða nokk- uð hart í ári. En það sáu menn, að eigi mátti svo búið standa, ef nokkuð ætti úr að verða; skutu þeir því málinu til þjóðfundar þess, er haldinn var á pingvöllum frá 26. til 29. júní 1873. pjúðfundurinn tók svo í málið, að hann skoraði á bókmenntafjelagið, að það gongist fyrir því, að samið yrði eitthvort fagurt minningarrit og gefið út næsta ár, og í aunan stað ritaði hann byskupi landsins ávarp, og bað liann styðja að því, að kaldin yrði guðsþjónustugjörð um alit land næsta ár til minningar um þami há- tíðlega atburð, er þá yrði. Bókmenntafjelagið skoraði á landsmenn, að semja ágrip af sögu landsins, og hjet vcrðlaunum fyrir, en enginn iiafði gefið sig fram við lok ársins 1874. Byskup bar ávarp þjóðfundarins undir synodus 1873; samþykkti synodus það og bað byskup bera málið undir konung. Byskup gjörði svo, og gaf konungur út úrskurð (8. sept. 1873), er bauðað halda guðsþjónustugjörð á öllu íslandi næsta ár; kirkjustjórnin mælti svo fyrir, að guðsþjónustu þessa skyldi halda seintí júlí oða snemma í ágúst í öilum kirkjum landsins, og fal byskupi á hendi að taka nákvæmar til daginn eða dagana til guðsþjónustugjörðarinnar, og ákveða texta þann, er prestar skyldi hafa í rœðum sínum við þetta tœkifœri. Byskup tók til 9. sunnudag optir trinitatishátíð, sem var 2. dagur ágústmánaðar, og næstu

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.