Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Page 14

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Page 14
14 I>JÓÐHÁTÍÐIN. Byskupstungur; cn svo er landslagi háttað {>ar. að akógi vaxnar hlíðar ern að norðanverðu við voginn, en undirlendi mikið, sljott og grösugt, með ám og stöðuvötnum að sunnanverðu; cru [>au hjeruð einhvcr hin fegurstu á suðurlandi. Ferðuðust J>eir nú Jtann dag allan, en að kveldi komu poir á hverasandana við Geysi; slógu J>eir J>ar tjöldum sínum og sváfu af um nóttina. Daginn optir hjelt konungur J>ar kyrru fyrir og föruneyti hans. Dáðust Jteir og mjög að j>essum undrastað, og pótti harðla mikils vertum j>au kynjahrigði og furðuverk náttúrunnar, er J>ar gaf að líta. Skemmti konungur og menn hans sjer um daginn með J>ví að ganga [>ar um sand- ana og skoða hverina, sem eru furðu margir og fjölbreytilegir. Merkast- ur hver er J>ar Geysir, er frægur er orðinn ura heim allan af gosum sín- um; hann hafði gosið rjett áður en konungur kom, en nú lá hann niðri, og ljet eigi sjá býsn sín. Annar merkastur hver er J>ar Strokkur; má láta hann gjósa J>á er menn vilja, með J>ví að hera ofan í hann hnausa. petta notuðu menn sjer nú sem optar, og Ijetu hann gjósa opt um dag- inn; J>ótti vatnsstafur hans furðu hár og fagur. Um daginn meðan kon- ungur dvaldist par við hverina, komu ýmsir úr nágrenninu í }>eim erind- um að sjá konung sinn; veitti konungur ýmsum viðtal, og fannst Jieim mikið um kurteisi hans og lítillæti. Að morgni hins næsta dags 6. ágúst, hjelt konungur aptur frá Geysi, og mátti hann eigi bíða pess að sjá hann gjósa; en Strokkur gaus aptur um morguninn áður en konungur fór. Hjeldu þeir síðan hina sömu leið til baka áleiðis til jnngvalla. Á leiðinni komu þeir við á bœ einum í Byskupstungum, er Múli heitir; þar býr gildur bóndi, að nafni Egill Páls- son. Konungur gekk í bœinn, skoðaði híbýli og búsföng bónda og gazt vel að. Síðan hjolt konungur og menn hans áfram leiðar sinnar, og segir ekki af ferð þeirra, fyr en þeir komu í nánd við þJing'völl um kveldið, en þess mun síðar getið. ADALpJÓDIIÁTÍÐ ÍSLENDINGA í minningu þúsund ára byggingar landsins var haldin á hinum fræga þingstað forfeðranna, pingvöllum við Öxará, frá 5. til 7. dags ágústmánaðar. Var það flestra manna mál, að eng- inn staður á íslandi væri jafnvel fallinn til slíkrar samkomu sökum legu sinnar, náttúrufegurðar og fornrar frægðar. StaÖur þessi er þó nú eigiað öllu jafhveglegur sem fyrrum. Mannvirki liöfðu þar raunar aldrei mikil verið, en þó nú minni en fyr, og sjást að eins tóptir eptir og litlarrústir uokkurra fomra búða; en tign náttúrunnar og svipmikill fomaldarblær hvílir enn yfir hjeraðinu. Jienna stað höfðu landsmehn nú prýtt til há- tíðahaldsins eptir sinnar aldar sið, með föngum þeim, or fyrir hendi voru. Breið brú var gjör sunnan frá túni því, er húsabœr prestsins og kirkjan stcndur á, og norður á vellina; en þar voru áður klungur og gjár, og mjög ógreitt yfirfcrðar; enn fremur voru brýr gjörvar yfir sumar kvíslarnar í Öxará, og borðviðir voru lagðir yfir meginána, svo að ganga mátti þurr- nm fótum yfir ána austan frá lögbergi og völlimum og vestur í gjána. Aöalhátíðarstaðurinn var fyrirbúinn norður á völlunum. þar sem áin steyp-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.