Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Síða 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Síða 44
44 ATVINNUVEGIK. {iykja nú eigi lengur nýung, og er pað síður gjört að tíðindum, er þau snertir, en verið kefur nokkur undanfarin ár; að minnsta kosti hafa blöðin næstliðið ár borið litlar sögur af peim. pó virðist svo sem þau hati fremur magnazt og blómgazt, einkum Gránufjclagið á norður- og austurlandi; hefur jiað nú fengið fasta verzlun við Sevðisfjörð. Fjelaasverzlunin við Húnaflóa beið talsverðan hnekki af [iví, að eitf af skipum [icss brotnaði við Melrakkasljettu í ofviðrunum síðast f septembor. Engin ný vcrzlunarfjelög hafa myndazt á árinu að [iví er kunnugt sje. Samgöngur manna í milli hafa lftt vcrið auknar eða bœttar næst- liðið ár, nema mcðsmávcgis vegabótum f einstökum sveitum. Ilinhelzta vegabót, sem kunnugt er um, var á vegi fioim, cr konungur fór frá Reykja- vík til Geysis; en með [iví að konungur átti eigi víðar feið um, gat för fians eigi víðar orðið vegabótunum að góðu. Mjög hafa menn næstliðið ár rœtt um nauðsyn pá, sem á pví er, að koma reglulegum gufuskipsferð- um kringum landið; kom fiað sumstaðar svo langt, að nokkru fje var skotið saman til ficssa fyrirtœkis, svo sem fyr er á vikið; cn engfn von er þó til þess enn sem komið cr, að svo kostnaðarsamt fyrirtœki vcrði framkvæmt með fijálsum samskotum eingöngu. Af framförum í iðnaði, og af námagrefti eru engin tíðindi að segja. IIEILSUFAR landsmanna næstliðið ár var yfir liöfuð að tala í bezta lagi svo sem árið áður, og beið atvinna manna mjög lítinn hnekki af kvill- um og sóttum. Iívefsóttin, er gengur árlega, var í allra vægasta lagi. Taugaveiki stakk sjer niður á stöku stað eptir nýár, einkum í Reykja- vík og á ísafirði, og síðar um veturinn í Skagafirði og pingeyjarsýslu. pá gokk og bólgusótt sumstaðar, og varð ýmsum að bana, einkum á Aust- tjörðum. Barnaveikin stakk sjer víða niður að vanda, en hvergi varð hún mjög skœð, nema í Skaptafellssýslu i ágústmánuði; dó þar í sumum sveitum fjöldi barna á örskömmum tíma. SLYSFARIR urðu talsverðar. Flestir þoirra, er á þann hátt fórust, drukknuðu f sjó ogvötnum, einkumísjó fyrir sunnan land umveturinn. Allmargir urðu og úti í vetrarhríðunum, ficstir á norðausturfjöllum lands- ins. Nokkrir týndust einnig á annan hátt og fáeinir urðu Bjálfum sjer að bana. En eigi verður skýrt frá tölu þeirra, er af slysum fórust, með því að engar áreiðanlegar skýrslur eru fyrir hendi um það efni. Annars konar slys bar og til næstliðið ár. Um nóttina milli hins 20. og 21. marz brann Friðriksgáfa, hús amtmannsins á Möðruvöllum, til kaldra kola. Allt fólk var í fasta svefni, og varð eigi vart við, fyr on eldurinn hafði læst sig um allt húsið; komst það þó út óskaddað með mestu naumindum, nema karl einn vitfirrtur, er inni brann. par brann húsbúnaður allur og margir fjemætir hlutir, sömuleiðis fiest embættisskjöl, er amtinu til hcyrðu; jámskápur sá, er peningar og peningaskjöl amtsins voru gcymd í, fannst í rústunum óskemmdur. Jarðskjálfti lftill hafði orðið um nóttina; ætla menn, að við hristinginn hafi skckkzt ofn f skrif-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.