Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 36
36
LANDSTJÓRN.
hagsstjómarinnar. Hi8 nýja íslenzka stjórnarráð byrjaði 1. dag ágústmán-
aðar hinn sama dag sem stjórnarskráin fjekk gildi.
Með öðrum konungsúrskurði, 16. júlí, var dómsmála- eða lögstjómar-
ráðgjafl Kristján Sophus Klein jafnframt skipaður ráðgjafi fyrir ís-
land, og tók hann við emhætti þessu 1. ágúst.
Moð konungsúrskurði 31. janúar voru landfógetaembættið á ís-
landi og bœjarfógetaembættið í Reykjavík sundurskilin frál. júlí,
en bœjarfógetaembættið apturfrásama degi sameinað sýslumanns-
cmbættinu í Gullbringu- og Kjósarsýslu. þetta sameinaða bœjar-
fógeta og sýslumannscmbætti var veitt 14. marz Lárusi Sveinbjörnsen,
sýslumanni í pingeyjarsýslu.
í sýslumannsembættið í pingeyjarsýslu var fyrrum yfirdómari
Benedikt Sveinsson settur um eins árs tíma, 8. ágúst. — Sýslumanns-
embættið í Barðastrandarsýslu var 16. október veitt Gunnlaugi
Blöndal, cr um nokkur ár hefur verið settur par sýslumaður.
Til prófasts í Árnessýslu var Sæmundur Jónsson, prestur að
Hraungerði, kvaddur 19. desember.
Prcstaköll pessi hafa verið veitt eðagjörð einhverný skipun á þeim:
Kjalarnesjiing voru 3. febrúar sameinuð til bráðabirgðar við Mosfell í
Mosfellssveit og Roynivclli. Glaumbœr var veittur 14. marz Jóni Halls-
syni, presti að Miklahœ og prófasti í Skagafjarðarsýslu. Til aðstoðarprests
í Saurbou í Eyjatírði var Guttormur Vigfússon, prestur á Ríp, kvaddur
23. marz. Mývatnsþing voru veitt25. marz kandídat Jóni porsteinssyni.
Skeggjastaðir voru veittir 25. marz Gunidaugi Halldórssyni, aðstoðar-
presti að Hofi í Vopnafirði. Sólhcimaþing voru veitt 8. apríl kandídat
Oddgeiri Gudmundscn. llolt undir Eyjafjöllum var voitt 26. maí Svein-
birni Guðmundssyni, presti í Krossjiingum. Kolfreyjustaður var veitt-
ur 26. maí Stefáni Jónssyni, presti að Presthólum. Miklibœr í Blöndu-
hlíð var veittur 18. júní Jakobi Benediktssyni, prestiálljaltastað. Kross-
Jiing voru veitt 11. ágúst Guðjóni Ilálfdánarsyni, presti að Dvergastcini.
Hjaltastaður og Eiðar voru veittir 12. ágúst kandídat Birni þorláks-
syni. Garpsdalur var veittur 27. ágúst kandídat Steingrími Jónssyni.
Skinnastaðir með Garði 1 Kelduliverfi voru veittir 27. ágúst kandídat
Stefáni Sigfússyni. Rípur var veittur 27. ágúst kandídat Ólafi Bjarnar-
syni. Lundarbrekka var veitt 28. ágúst kandídat Magnúsi Jósefssyni.
Ás í Fellum var veittur 7. september Bergi Jónssyni, prosti í Bjarnar-
nesi og prófasti 1 Austur-Skaptafellssýslu. Dvergasteinn var veittur
24. september kandídat Stofáni Halldórssyni. Kálfafellsstaður var
veittur 6. októbor Jóhanni Benediktssyni, presti að Einholti. Bjarnar-
nes var veitt 28. októbcr kandídat Jóni Jónssyni. Staðastaður var
veittur 6. nóvember Jiorkeli Eyjólfssyni, presti að Borg. Aðstoðarprestur
að Hofi í Vopnafirði var skipaður kamlfdat Jón Ilalldórsson.
Roktorsombættið við hinn lærða skóla í Reykjavík var 12. marz
veitt yfirkennara og scttum rektor Jóni porkelssjmi. Yfirkennaraem-