Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 34

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 34
34 LANDSTJÓRN. stjómarbijef, úrsknrSir og brjef innanlandsstjómarinnar, cr varða almcnn- ing, ágrip af reikningum opinbcrra sjóða og stofnana, verðlagsskrár, cm- bættaskipanir, ýmsar skýrslur, og þar á meðal ágrip af landhagsskýrslnm Tslands; öll síðari deildin er eingöngu á íslenzku. Af stjórnarráðstöfunum fieim, er birtar hafa verið í {tessum tíðindum, er fátt jiess eðlis, að hjer {mrfi að geta {)ess sjerstaklega. DOMAR {>eir, er næstliðið ár hafa verið dœmdir í ísienzkum málum, virðast cngir að liafa verið sjcrlega {>ýðingarmiklir, og eigi heldur vakið allmikla eptirtekt hjá almenningi. ý>ess eins má geta, að annað af málum peim, sem minnzt var á í frjcttunum fyrir 1871, var nú dœmt 1 hæstarjetti, en {>að var mál {>að, er höfðað var gegn prestinum að Utskálum, Sigurði Sí- vertscn, út af giptingu, or talin var ólögmæt. Presturinn hafði tapað máli ýessu bæði við bjeraðsdóm og landsyfirrjett, en nú vann hann {>að við hæstarjett. í landsyfirrjetti voru næstliðið ár dœmd 19 mál; af |>eim voru 14 einkamál, en 5 sakamál og lögreglumál. Um FJÁRHAGSMAL íslands næstliðið ár er ekki margt að segja. í fyrra árs frjettum er {>ess getið, að í fjárhagsáætlun frá 1. apríl til 31. des. 1873 voru tekjur og útajöld landsins hvort fyrir sig talin að nema 85943 rd. 6sk. Nú kom, 6. nóv. 1874, út reikningsyfirlit yfir tekjur og út- gjöld landsins fyrir f>að tímabil. Reyndist þá svo, að tekjumar höfðu orðið 99085 rd. 82 sk., en útgjöldin að oins 69736 rd. 57 sk. Mismuninn eða 29,349 rd. 25 slc. hafði fiá landið sparað á fiessu tímabili, og kom til góða viðlagasjóðnum. I fjárhagsáætluninni fyrir árið 1874 var ætlað til, að tekjur og útgjöld landsins hvort um sig yrðu alls 106,393 rd. 6 slc. Af útgjöldunum voru 40111 rd. 64 sk. ætlaðir til ficirra fiarfa, er snerta dómsmálastjómina, 27090 rd. 72 sk. til {>ess, er snertir kirkju- og kennslu- málastjórnina, llOOOrd. til eptirlauna, og4000rd. tilóvísra útgjalda. f>eir 24,190rd. 62 sk.,som f>á voru afgangs, skyldu leggjast í viðlaga- eða hjálparsjóð. Á greiðslu opinherra gjalda hefur sú breyting orðið næstliðið ár, að með konungsúrskurði 6. nóv. var manntalsbókargjaldi í Gull- bringusýslu og Reykjavíkurkaupstað breytt úr harðfisksverði í meðalverð allra meðalverða. — Alf>ingistollurinn varnú að eins l,s sk. afhverju ríkisdalsvirði jarðaafgjaldanna, og lentu þá hjerumbil 3000 rd. ájarðaaf- gjoldunum; on {>ví var alþingistollurinn nú svo lágur, að kostnaðimnn til síðasta alþingis (1873) var svo miklu minni en að vanda, og einnig sök- um fess, að alfúngistollurinn árið áður var 350 rd. meiri en á hafði verið ætlað. Sá hluti alþingiskostnaðarins, er lenti á lausafjenu, var hjer rnn bil 1000 rd. — Jafnaðarsjóðsgjaldið var nú aptur í hæsta lagi. pað var í suðuramtinu 18 sk., en í vesturamtinu 16 sk. af hverju tíundarbæm lausa- fjárhundraði. — Meðalverð allra meðalverða var eptir verðlagsskrán- um fyrir árið 1874—75 á þessa leið : í Skaptafollssýslunum alinin 23,7 sk.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.