Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Page 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Page 24
24 ]>JÓÐHÁTÍÐIN. ýmsum litum ljómuðu upp danssviðið. 8 tjöld stóðu {>ar í röð sbammt frá roeðustólnum. Hátíðarhaldið sjálft byrjaði kl. 5. Var fyrst sungið minni Ingólfs landnámsmanns, eptir skáldið Steingrím Thorsteinsson. pví næst mælti skáldið Mattias Jokkumsson fyrir konungsminni, pá Steingrímur Thor- steinsson fyrir minni Islands, og pá ritstjóri Björn Jónsson fyrir minni Ingólfs. pá var aptur sungið. Enn hjeldu menn ýmsar rœður, og fiar á meðal hinn danski íslendinga vinur, doktor Rosenberg, er hjelt tölu til hinnar íslenzku pjóðar. Kl. 7 hófst dansinn; en Jd. 10 byrjuðu flugeldar og stóðu peir lengi. Skemmtu menn sjer ágætlega alla nóttina ýmistmeð dansi, söng, rœðum eta samdrykkju, og var samkomunni eigi lokið fyr en kl. 6 morguninn eptir. I hátíðarhaldi pessu tók pátt mikill fjöldi manna, innlendir og útlendir, og varð eigi tölu á komið. Hátlðarhaldinu stýrði handiðnamannafjclagið í Reykjavík, einkum Sigfús ljósmyndari Eymundar- son, og pótti hafa tekizt pað prýðilega. pjóðhátíð Svarfdœla var haldin 3. ágást á sljettri gróirtni grund fyrir neðan HofBá par í dalnum; er par einkar fagurt. par voru reist tjöld mörg, og eitt peirra mest; pað var 24 álna langt og 6 álna breitt. Skammt paðan var rœðustóll reistur, sveipaður hvítu líni. pegar um morguninn fór fólk að drífa að, og um hádegi var par saman kominn mikill mannfjöldi. pávar byrjuð hátíðin; voru fánar dregnirupp ogkluklc- um hringt. pá skipuðu menn sjer í fjórsettar raðir, hver sókn sjer, og hófuhátíðargöngu. Fyrstirgengu Stœrri-Árskógssóknarmenn, en fyrirpeim gekk merkismaður með stöng, oghjekk paráhvít blæja með rauðum krossi í miðju; næst peim gengu Vallasóknarmenn; bar merkismaður peirrastöng með grœnni blæju, og var fálki á dreginn; pá komu Urðasóknarmenn, og var fyrir peim borin hvít blæja með fálkamynd; pá gengu Tjarnarsóknar- menn, en fyrir peim var borin rauð blæja meö fálka á; pá komu síðastir Upsasóknarmenn, og bar merkismaður peirra stöng fyrir peim mcð himin- blárri blæju. pá er fólkið hóf göngu sína, hætti hringingin, en byrjaðir hljóðfœraleikar, og var leikið meðan gengið var. Fólkið nam staðar hjá rœðustólnum, og skipaði sjer í hálfhring kringum hann, en merkismenn- irnir kjeldu uppi merbjum sínum. pá var sálmur sunginn, og að pví búnu haldnar rœður. Fyrstu rœðuna hjelt Hjörleifur prestur Guttormsson frá Tjörn, en pá Páll prestur Jónsson frá Völlum, og pá Sófónías stúdent Halldórsson frá Brekku tvær. Milli pess er rœðurnar voru fluttar, var sungið, leikið á hljóðfœri og skotið. pá flutti porkell porsteinsson frá Upp- sölum enn tölu og Jónas Jónsson frá Brekku kvæði. Að pví búnu var aptur sunginn sálmur, og skotið á eptir. Varð nú hlje á um stund, og gengu menn til tjaldanna að fá sjer hressingu. Eptir pað var byrjað að mæla fyrir skálum. Fyrst var minni íslands, pá minni konungs, pá minni dalsins, pá landsliöfðingja, pá Jóns Sigurðssonar, pá allra merkustu manna landsins að fomu og nýju, pá porsteins Svarvaðar, pá Klaufa, fornhetju dalsins, pá gamalla manna og pá ungra o. s. frv. Síðan var sungiö um hríð. Eptir pað stigu menn dans á af'girtu svæði par á grundinni; en er

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.