Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 39
ATVINNCVHGIR. 39 liarðimli |iann mánuð allan og fram í apríl. Aptur fóru sumstaðar að koma upp hagar, sjor í lagi á suðurlandi, en lítt urðu fieir pó enn notað- ir, því að umhleypingasamt var og opt illt ástöðuveður. í apríl var veð- nrátta lík, nema nokkru mildari; um miðjan þann mánuð (14.-17.) voru ofsaveðttr mikil sunnanlands; hröktu f)á skip víða, net eyddust og nokkrir menn týndust. Upp frá fiessu fór veður hatnandi, og má telja, að með vetrarlokum hafi harðindin verið úti. Svo hafa margir gamlir menn sagt, að eigi myndu fieir annan vetur, er befði verið jafnharður og jafnlangur yfir allt land sem fiessi; er fiað almæli, að hann hafi verið einhver hinn harðasti á allri þessari öld.og með hinum harðari vetrum, ergetið er í ann- álum, fiótt afloiðingar hans yrðueigi jafn-hörmulegar sem margravetra fyrrum. íföfn hafa menn gefið ficssum vetri eins og mörgum hinnm fyrri harðinda- vetrum; hafa sumir kallað hann „Ilreggvið stóra“, en aðrir „svellavetur hinn mikla“; má hvorttveggja heita sann-nefni, fiví að hæði var hannmjög hreggviðrasamur, og eins voru svell og ísalög f)á í mesta lagi. — Með sumarkomunni hrá veðuráttu mjög til batnaðar f>ví nær alstaðar um land, og tók nú snjó og svell upp að mestu leyti á fáum dögum. Enn lá hafís- inn fió fyrir mestöllu norðurlandi og allt þangað til seint í maímánuði; f)á losnaði hann lolssins frá landiog rak tilhafs; hafði hannþá veriðland- fastur því nær samfellt í 18 vikur. Meðan ísinn var við land, var sífellt nokkuð kalsasamt nyrðra og vestra, en upp frá fiví voru hlýindi mikil það sem eptir var maímánaðar og fyrra hluta júnímánaðar; aptur var að til- tölu kaldara um þenna tíma syðra og eystra. í miðjum júní kom hafisinn enn að landi fyrir Ströndum og var þar að hrekjast fram og aptnr því nær mánaðartíma; eptir það hörfaði hann frá til hafs, en var þó nærri landi lengi fram eptir sumri. Síðara hluta júnímánaðar og nokkuð framan af júlí voru kuldahret við og við nyrðra, vestra og eystra með krapaskúrum og snjó ofan í hyggð. 9. júlí snjóaði lítið eitt víða um land í byggðum. Miðsumannánuðirnir vom víðast hvar kaldir, en fremur þurrviðrasamir, nema í stöku sveitum syðra og vestra. Að áliðnu sumri tók mjög að kólna, en allgóð tíð mátti þó kallast þar til ^síðast í septemher. pá gjörði ill- viðrakafla mikinn og ofsaveður, er stóð til hins 5. október, og kvað eink- um ramt að því á norðurlandi. Skip slitu upp, hús fuku, hey fauk og hrakti, fje hrakti og fennti; þá voru fjárrekstrar miklir á fjöllum, er of- viðrið dundi yfir, og týndist talsvert af fje, hafðist sumt aptur, en sumt ekki. f)að sem eptir var af október og þó einkum framan af nóvember var mjög óstöðugt veður og umhleypingasamt, en sjaldan frost mikið. Ept- ir það var svalt veður en stillt fram í desember, en síðan að mestu þítt og hlýtt, en nokkuð vindasamt allt til ársloka. JARÐARKŒKT landsmanna og annað, er þar að lýtur, hefur enn sem fyrri tekið nokkrum umbótum næstliðið ár, en þó fara þar svo litlarsögur af, að varla eru gjörandi af tíðindi. Búnaðarfjelag suðuramtsins útvcgaði enn danskan vatnsveitingamann hjá hinu danska landbúnaðar- fjelagi til þess að vinna að vatnsveitingum í suðuramtinu. Vatnsveitinga-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.