Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 49

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 49
MENNTUN. 49 lög greiða, voru 18. júlí 760 að tölu, og var það 15 fjclagsmörmum fleira en um sama leyti árið áður. VÍSINDALEG SÖFN landsmanna hafa talsvert aukizt næstliðið ár, einkum bókasöfnin, fyrir iiinar miklu og ágætu bókagjafir Ameríku- manna, Svía, Dana o. fl. í minningu þúsundára byggingar iandsins som áður cr á vikið. Most af þessum gjöfum hlaut stiptsbókasafnið í Reykja- vik, en þar næst bókasafn Norðlinga á Akureyri. Náttúrusögusafni latínuskóians bœttust nokkrir munir, kamir og cgg fugla. Forngripa- safni landsins bœttust 33 forngripir; af þcimgaf vcrzlunarstjóri B. Steinckc á Akurcyri 8, og eru þeir úr silfri; um árslok átti safnið nokkuð yfir 1000 forngripi. Af landssjóði voru safninu vcittir 100 rd. Mikinn lmckki kefur safn þetta bcðið næstliðið sumar við fráfall bins árvakra forstöðu- manns þess, Sigurðar málara Guðmundssonar, er landsmenn áttu að mestu leyti vöxt og viðgang safns þessa að þakka. SKÓLAMENNTUN á íslandi fer fremur í vöxt og gengur til batn- aðar að því leyti sem hún smátt og smátt verður þjóðlegri og bctur sam- svarandi þörfum þessara tíma, þótt margt standi enn til bóta í þeim efn- um. Við háskólann í Kaupmannahöfn hafa islendingar fækkað hin síðari ár, því að flcstir íslenzkir stúdentar, er ncma guðfrœði og læknisfrœði, hafa látið sjer nccgja að ganga á prestaskólann og læknaskólann í Reykja- vík. Slíkt mætti reyndar sýnast apturför, en varla er það svo i raun rjettri, þvi að þótt háskólamenntunin sje yfirgripsmeiri, þá er hin innlenda sams konar menntun þeim mun notalegri og þjóðlegri, og þyrfti eigi að verða miklu óheilladrjúgari en liin, þar eð það, scm annars verður lært af bókum, má jafnt læra hvar sem cr; ef um einhverja apturför í þvf ofni væri að tala, þá væri hún liclzt fólgin í því, að færri hafa siglt til útlanda, og því fengið ófullkomnari kynni af háttum og siðum annara þjóða. Við háskólann lásu um árslokin 1874 16 íslenzkir stúdcntar.— Við presta- skólann voru stúdcntar veturinn 1873—74 17 að tölu, 11 í hinni eldri deild, en 6 i hinni yngri. Af þeim útskrifuðust 9 um sumarið, en 2 gengu frá; aptur bœttust 5 við uin haustið, svo að veturinn 1874—75 voru stú- dentar í skólanum að eins 11 að tölu, 6 í liinni cldri deild og 5 í hinni yngri. Af þeim, sem útskrifuðust, fcngu að cins 2 fyrstu cinkunn, en hinir 7 aðra einkunn. Próf í forspjallsvísindum tóku 7 og fengu 2 þoirra fyrstu einkunn, en 5 aðra einkunn. Við læknaskólann voru að eins 3 stú- dentar veturinn 1873—74. Af þcim útskrifuðust 2 um sumarið, báðir með fyrstu einkunn, en 2 koinu aptur í skólann um haustið, svo að næstavet- ur voru þar aptur 3 iærisveinar. — Við latínuskólann voru veturinn 1873—74 lærisveinarnir 64 að tölu. Af þeim útskrifuðust 10 um vorið, cn 10 nýsveinar komu aptur í skólann og einn eldri lærisveinn, svo að vet- urinn 1874—75 voru lærisveinar skólans 65 að tölu eða einum fleiri en veturinn áður. Af þeim, sem útskrifuðust, fengu 5 fyrstu einkunn, en 5 aðra einkunn. Að því er aðra skóla sncrtir má geta þess, að víða voru barnaskól- Fejettie feá íslandi. 4

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.