Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 20
20 þJÓÐÐÁTÍÐIN. Nú hurfu menn aptur til tjaldanna. Veður hafði verið gott fram yfir hádegi, en nú var tekið nokkuð að rigna. Fóru pá sumir að bíiast til brottfarar, enda þótti pcim sem hin mosta hátíð væri um garð gengin, er kopungur var farinn. Riðu margir burt f>aðan uro daginn, pó var enn margt manna cptir og eigi slitnaði hátíðarhaldið. Moð {>ví að rigning var, Ijetu flestir fyrirberast í tjöldunum, og hófu gamdrykkju. Voru J>á drukk- in minni mörg, svo sem minni liinna útlenzku gesta, minni skáldanna og minni kvenna; var ýmist mælt eða sungið fyrir. pá var sungin pjóðhá- tfðarsöngur eptir Steingrim Thorsteinsson og Islands minni eptir Mattías Jokkumsson. Margt var [>á og fleira sungið; söngnum stýrði JónasHeiga- son, og fór hann fram liið bczta. Stóð skemmtun [>ossi til kvelds- og fram á nótt með góðum fagnaði. Ummorguninn eptir, hinn 8. ágúst, tóku fundarmenn aptur til starfa, [>ar sem peir fyr höfðu frá horfið, en nokkrir peirra voru farnir, og [>ar á meðal fundarstjóri; stýrði [>ví varafundarstjórinn Jón Sigurðsson frá Gaut- löndum fundinum eptir [>að. llið holzta mál, er [>á var rœtt, var um [>að, að breyta aðalmerki íslands, lcggja niður hinn flatta, höfuðlausa |>orsk, cn taka í hans stað aptur upp fálka; þótti fundarmönnura sú brcyt- ing œskileg og miklu voglogra að hafa fálba en Jiorsk í merki landsins; en eigi að síður varð ckkort afráðið til fullnustu um þctta, með Jjyí að [>að var auðsætt, að slfkri breytingu yrði eigi komið á noma með samþykki alira ríkisfiinganna á norðurlöndum, [>ar sem rfkismcrki Dana með [>orsk- inum í er á liinum nýju peningum, sem jafn-gjaldgengir eru um öll norð- urlönd (fsland, Danmörk, Norveg og Svíaríki). Niðurstaða [>ossa máls varð [>á sú að skjóta [>ví til alþingis. — [>á var og rœtt um kostnað [>ann, cr lcitt hefði af hátíðarhaldi [>cssu og viðbúnaðinum til [>ess, en liann var talinn hátt á annað Jiúsund ríkisdala. Skutu fundarmonn [>ogar saman nokkru fje, og sumir höfðu samskotafjo með sjcr lieiman úr hjoraði; nam [>að allt nær 300 ríkisdala; en hitt ætluðust Jieir til að fengist af [ijóðfjo. — ÖIl [>au mái, er hjer hefur verið frá skýrt, vom rœdd í heyranda hljóði, en auk fiess áttu liinir kjömH fundarmenn tvisvar fund með sjer að lukt- um dyrum. Fundi pessum var slitið um miðjan dag laugardaginn hinn 8. ágúst, og hafði hann þá staðið nær í 4 daga. Nú bjuggust menn þegar í brott og voru flestir famir um kveldið. En yfir hinum fræga, fornhelga hátfðar&tað, er nú um stund hafði verið kvikur af fólki og glumið af gleði- látum og háreysti, hvíldl nú aptur [lögul kyrrð og alvarleg ró som fyr. pannig lauk [>á [icxsari minnilegu hátíð á pingvöllum. Mátti kalla, að hún hefði farið fram hið bezta, eða að minnsta kosti betur en við mátti búast eptir erfiðleikum þeim, er við var að stríða. Raunar var skraut alit og viðhöfn lítil í samanburði við [>að er títt er í hinum auðugri löndum við slík hátíðieg tœkifœri, en tign og frægð staðarins bœtti það margfalt upp, og þótt hátíðin væri haldin að miklu leyti undir berum himni, þá sakaði það eigi, heldur var hún þvert á móti fyrir þá sök mun hátíðlegri, þar eð veður var fagurt og blítt því nær aila þá stund, er hún stóð yfir. Hjer

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.