Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 3
JijÓÐHÁTÍÐIN. 3 sunnudaga par á eptir, þar sera prcstar licfðu fleiri kirkjur, og gætu eigi lokið guðs{)jóntistugjörðinni Iiinn fyrsta sunnudag, er til var tokinn; text- ann valdi byskup úr hinura 90. sálmi Davíðs, 1.—4. og 12.—17. v. Nú liðu fram stundir. þjóðhátíðarárið gekk í garð, en eigi höfðu landsmenn þá cnn ákvcðið, hve nær á því eða hvar cða á hvorn hátt þeir ætluðu að iialda aðalþjóðhátíð sína. þjóðfundtirinn, er haldinn hafði vorið sumarið áður, hafði svo margt að starfa, að hann aldrei sá ’sjcr fœrt, að taka nokkra ákvörðun f því efni; og alþing, er haldið var síðar um sum- tirið, haf ði látið sjer nœgja aðgjörðir þjóðfundarins að því cr kom til þcssa máls, og skipti sjcr cigi af því að öðru leyti en því, að það bað konung um, að gjöra þjóðhátíðarárið enn hátíðlegra með því að gefa þá landinu frjálslega stjórnarskrá. Nú var því hart nær komið í óefni mcð allan undirbúning undir þjóðhátíðina að sumrinu, þar sem nú var kominn há- vctur, og hann mjög harður, svo að mjög erfiðlcga gekk með allar sam- göngur, og eigi varð haldinn nýr allsherjarfundur til þess að ákvaröa nokk- uð frekara um þetta mál. pó vöknuðu menn loksins að áliðnum vetri, og varð þjóðvinafjclagið fyrst til að kveða upp tillögu sína. Eptir ásltorun forseta þjóðvinafjclagsins, Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, og nokk- urra annara íslcndinga, tiltók nú forstöðuncfnd fjclagsins bæði stað og stund, þá er aðalhátíðina skyldi lialda; gaf varaforscti fjclagsins, Halldór Friðriksson í Reykjavík, út auglýsingu til landsmanna á þá leið, að svo væri til ætlað, að almonnur fundur yrði haldinn á þingvöllum við Öxará um sumarið, í minningu þess að landið hefði vcrið byggt í 10 aldir, og jafnframt til að rœða um ýms almcnn umvarðandi landsmál; boðaði hann, að fundur þessi yrði haldinn dagana 5.-—7. ágústmánaðar; cnn frcniur skoraði hann á alla fulltrúa þjóðvinafjelagsins, að gangast fyrir því, hvor í sínu kjördœmi, að kosnir yrðu 2 monn til að sœkja fund þcnna fyrirhönd kjördœmisins. Auglýsing þessi var rituð 13. apríl, ogbarst því cigi í sum hjcruð landsins fyr en soint um vorið. í annan stað vöknuðu Norðlingar lijcr um bil um sama leyti, og tiltóku annan dag til hátíðarinnar, en sá dagur var 2. júlí eða þingmaríumessu, sá dagur, eralþing kom venjulega saman á til foma, og jafnframt er miðdagur ársins. Nokkrir af skörungum Norð- linga tóku sig nú saman og rituðu áskorun víðs vegar um land um það, að halda þjóðhátíðina 2. júlí, og jafnframt vanda allt svo til licnnar sem föng væru á, svo að hún yrði landsmönnum til sannrar scemdar og hinum merki- lcga atburði til vcrðugrar minningar. Askorun þessi kom einnig of seint í liin fjarlægari hjcruð til þess að henni yrði gaumur gcfinn að þvi er daginn snerti, því að Sunnlendingar höfðu þá fastákveðið, að halda há- tíðina í ágúst eptir tillögum þjóðvinafjelagsins. En cr hvorirlveggja, Suiiu- lendingar og Norðlingar, frjettu ráðagjörðir hinna, þá spannst krit nokkuð út úr því í blöðunum; horfðist nú óvænlega á, því að ekki var annað fyrir að sjá, en að þjóðhátíðarhaldið mundi tvístrast. En mál þetta miðlaðist fljótt, og varð sú niðurstaða, að aðalhátíðina skyldi halda á þingvöllum í ágústmánuði, mcð J>ví að það hafði þá þegar borizt til annara landa, að 1'

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.