Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 46
46 MENNTCN. um sumarib. en eigi voru þuir aptur komnir [iá cr síðast frjettist. Frá klutdeild þcirri, er íslendingar í Bandaríkjunum tóku í þiisundárahátíð íslands, er ábur sagt. Af íslendingum í Brasilíu liefur ekkert ffjetzt það er tíbindum gegni. M e n n t u n. pótt menntun almcnnings á íslandi sjo enn í mörgum grcinum mjög ábótavant, [iá mibar henni [>ó nokkub áfram ár frá ári, eptir [iví scm tieiri nýtileg rit eru út gefln, og landsmenn fá uieiri kyuni af öbrum pjóbum. ífú er og svo komib, ab landsmenn sjálfir cru almennt farnir að sjá, að sjer sje fajrf á að leita sjor meiri menntunar en fieir liafa átt kost á að undanfömu, og leiðtogar lýðsins eru teknir aS leggja mciri rœkt við upp- frœðing alfiýðu en áður hefur verið. Næstliðið ár virðist framför í mennt- unarefnum hafa verið í meira lagi, og studdi hreyfing sú, er þjóðhátíðar- haldið olli, meðal annars eigi all-lítiS að [>ví að sínu leyti. pó er fátt í [icssum efnum, er tíðindum sæti. Að [>ví er BÓKLEG i'IiŒí)! snertir, er fyrst aSminnast á frjettablöð- in. Raunarheyra þau eigi tilbókvísi í eiginlcgum skilningi, enalltumþað liafa [>au talsverða fiýðingu fyrir menntun aljiýðu, þar som margir alþýðuraenn að minnsta kosti allt til þessa eigi hafa lesið annað en þau af nýjum frœð- andi ritum. A fijettablöðunum varð talsverð breyting næstliðið ár. Jón Guð- mundsson málaflutningsmaður, er lengi hefur verið ritstjóri pj ó ð ó 1 f s, sleppti nú ritstjórn þessa blaðs, og gjörðist kaupstjóri verzlunarfjelags, en skáld- ið siraMattías Jokkumsson tók aptur við ritstjóminni. Tíminn hætti að koma út undir árslokin, erhinum þriðja árgangi hans varlokið. Víkverji hætti að koma út á miðju ári, en í stað hans var byrjaö að gefa út annað blað, er nefnist ísafold, og gjörðist kandídat Bjöm Jónsson ritstjóri þess blaðs. Af Norðanfara kom út hinn 13. árgangur. Af Amcríku, sem getið er í fyrra árs frjettum, komu að eins út nokkur blöð. Enn frcrnur var stofnað nýtt blað, er nefnist Sæmundur fróði, gefið út og mest- megnis ritað af doktor Jóni Hjaltalín. Af blöðum þessum var að eins Víkverji vikublað; pjóðólfur, ísafold og Norðanfari voru að mestu hálfs- mánaðarblöð, en Tíminn, Ameríka og Sæmundur fróði mánaðarblöö. Öll þessi blöð hafa auk skyndifrjetta og auglýsinga haft ýmsar ritgjöröir með- fcrðis um hin hcLztu almenningsmál, og sum þeirra jafnframt ýmsan fróð- leik og skemmtigreinir fyrir alþýðu; flest blaðanna hafa eimiig fiutt tals- vert af ljóðmælum, mörg misjöfh, cn sum ágæt, einkum pjóðólfur, eptir að skáldið tók við ritstjórninni. Flest hinna íslenzku tímarita, er komið hafa út undanfarin ár, komu nú eigi út næstliðið ár, en það voru: Heilbrigðistíðindi Jóns Hjaltalíns, Tímarit Jóns Pjeturssonar og Ný fjelagsrit. Ný fjelagsrit höfðu þá komið út í samfelld 30 ár, og í mörgu þótt eitt hið ágætasta rit; höfðu þauhaft allmikil áhrif á stjórnarbaráttu Islendinga, einkum framan af, og mjög

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.