Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 17
JiJOÐUÁTÍÐlN. 17 ilraga lcngur ab byrja bátíðarhaldið, enda var nú flcstum fundarmálefnum að mestu leyti lokið. Hjer um bil kl. 5 eptir miðjan dag safnaðist allur þingheimur saman norður á völlunum, kringum rooðustól fiann, som fyr er getið. Jón Sigurðsson frá Gautlöndum stje fiá fyrsttu' í rceðustólinn, og lýsti yfir pvf, að hátíðarhald petta væri sett. pá fór hann nokkrum orðum um tilefni og pýðingu hátíðar {icssarar, ogtók einkum fram pronnt er gjörði hana svo merkilega, fyrst endurminningu hinna liðnu [msund ára, pá komu konungs, og síðast hina nýfcngnu stjórnarbót {>á cr hann hafði lokið tölu sinni, tók norskur lögfrœðingur, að nafni Birgir Kildal, til máls, og bar fram kveðjusendingu frá norskum stúdcntum. |)á flutti skáldið Kristófer Janson ávarp frá Vestmannalaginu x Björgvin, og annað frá bœndum í prœndalögum. pessum ávörpum svaraði porvaldur prostur Bjarnarson frá Reynivöllum. pá flutti Arpi stúdent frá Uppsölum ávarp frá Uppsalastúdentum; en síðan hjelt skáldið Nonlal Rolfsen mikla tölu um bókmenntir íslands og pýðingu peirra fyrir pjóðlíf Norburlandabúa; {leirri raáíu svaraði bókavörður Eiríkur Magnússon með tölu til Norðmanna. pá er hjer var komið rœðum manna komu pau tíðindi, að konungur væri þegar kominn í nánd; hættu menn {>á um hríð rœðunum og tóku að búa sig undir að fagna honum. Fundarmenn visSu áður, hvað ferðum konungs leið, og að hans væri von að pingvöllum um kvöldið; höfðu peir sent á móti honum 12 gilda og röskva bœndur til að flytja bonum kveðju fundarin8 og lijóða honum til hátíðarinnar. Bœndur pessir hittu konung og föruneyti hans nálægt Skógarkoti, skammt fyrir vestan Hrafnagjá. Iivöddu peir konung virðulega ogbáru honum erindi fundarins; en Tryggvi alþingismaður Gunnarsson liafði orð fyrir bœndum. Konungur tók vel kveðju peirra og kvaðst pakksamlega mundu þiggja boðið. Sneru pá bœndur við og riðu undan til pingvalla, en konungur og sveit hans á eptir. {>aö var nær miðaptni, að konungur kom á pingvöll. Allir karlmenn höfðu fylkt sjer í tvær raöir langar, báðum ntegin vegttrins, en kvennafylking stóð sjer peim megin, er vissi að Almannagjá. Sendiboðar fundarins stigu nú af baki hestum sínum, og hjeldu hestunum I röð til hliðar, par sem mann- pröngin byrjaði. Reið nú konungur fram og menn hans eptir. pá gekk fimilarstjórinn, Halldór Friðriksson, fram úr mannfjöldanum, og ávarpaði konung með nokkrum orðum; flutti hann konungi fagnaðarkvcðju frá öll- um {dnghcimi og bað hann velltominn til landsins og sjerstaklega til pcssa staðar, hins forna aðseturs frelsis og drengskapar; vottaði hanu enn frent- ur lionungi hollustu landsmanna og pakklátsemi peirra fyrir ltomu haim; og að síðustu bað hann konung að geyma í vinlegri endurminmngu áhrif pau, er landið hefði haft á hann og gleyma eigi heldur tjöldunum á ping- yöllum. pá var lostið upp fagnabarópi, og stráðu konur blómuin á veg- inn. Konungur svaraði mildilega og þakkaöi fyrir allar hinar góðu við- tökur, er honum væru veittar, bæði á pessum stað og öÖrum, síðan hann hefði stigið hjer fœti á land. pá var kvæði sungið konungi til fagnaðar, en pað hafði enu ort skáldið Mattías Jokkumsson. Síðan reið konungur Fr.IETTIIÍ I RÁ ÍSI.ANDI. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.