Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 51

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 51
MENNTUN. 51 I>að var 4500 fcta hátt yfir Bjávarflöt; voru f>ar chlgýgir miklir og mcrki- Icgir, og margar fágætar steinategundir. pá hjeldu fteir enn lengra norð- ur, og áðu um kvoldið á hæð einni 5750 feta yfir sjávarmál; var f>á átta- vitinn orðinn ruglaður, og ljek segulnálin á sífelldu hringli; f>ó tókstþcim nokkurn veginn að átta sig, og gjörði Watts uppdrátt af sjóndeildarhringn- um. Af fiessum stað mátti sjá tindana á fjöllunum Birni og Blæng; en í austurátt eygðu f>eir fjall eitt ókennt, og nefndi Watts f>að Segulfell. Eptir f>að hjeldu fieir enn áleiðis nokkra stund, og fóru fram hjá eldgýg- um tvcim; fundu f>oir f>á megnan brennisteinsþef úr norðurátt. Um nótt- ina Ijetu f>eir aptur fyrir berast, í snjóholu, og ætluðu að halda áfram að morgni; en um morguninn var korainn dimmur snjóbylur, svo að varla sá handa skil. Var f>á eigi annar kostur en að snúa aptur, með því og að áttavitinn var ónýtur orðinn og vistir teknar að þverra. pað var á há- jöklinum, 5950 fet yflr sjávarmál, að þeir sneru aptur; reistu þcir þar stöng í snjónum með flaggi Englands á. A leiðinni til byggða fengu þeir veður hið versta, en þó komust þeir slysalaust aptur niður að Núpstað hinn 14. ágúst, eptir 5 daga burtuveru. Svo sagði Watts, að jökullinn væri að utan hásljetta ein, snævi þakin, mcð mörgum cldgýgum, er sumir væru sígjósandi, en sumir fullir af brennisteinsefnum. Eigi fann liann að þessu sinni nein nýleg eldsupptök, en ráð gjörði hann fyrir að kanna jökulinn betur síðar. Mannalát. Af merkismönnum þeim íslenzkura, cr ljetust næstliðið ár, voru eigi margir þjóðkunnugir. pjóðkunnastur var Sigurður Guðmundsson málari, cr andaðist í Reykjavfk 7. september, 40 ára að aldri; hann var nafntogaður gáfumaður og listamaður og einhver mestur fomfrœðingur á Norðurlöndum. Hann stofnaði að mestu leyti liið merkilega íslenzkafom- gripasafn, safnaði til þes3, skipaði því niður, og stýrði því með mikilli snilld, fyrir alls engin laun. Hann kom aptur á liinum fornu og frægu íslenzku kvennbúningum. Hann myndaði nýtt íslenzkt leiksvið í Reykjavík, egefldi það mjög með ágætum leiktjöldum og alls konar búningum. Yfir höfuð studdi hann að mjög mörgum fögrum og þjóðlegum fyrirtœkjum mcð mikl- um áhuga, en litlum þökkum og engum launum. Hinn G. júlí andaðist í Kaupmannahöfn Páll Sveinsson, bókbindari, hniginnáefra aldur; hann var einkum kunnugur fyrir það, að hann gaf út margar merkilegar ís- lenzkar bœkur, einkum skáldskaparrit. Hinn 11. desember ljezt Páll Magnússon á Akureyri, fyrrum varaþingmaður Eyfirðinga, gáfumaður góður, en einkum kunnugur fyrir afskipti sín af Vesturheimsflutningum; hann var 41 árs að aldri. Af prestum þeim, er embættum gegndu, ljet- ust 4, en þaö voru: Björn porvaldsson, prestur að Holti undir Eyja- fjöllum; hann dó 7. febrúar 69 ára að aldri, Vigfús Guttormsson, prestur að Ási í Fellum; hann dó á spítala í Kaupmannahöfn, 18. marz,

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.