Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 50
50 MENNTUN. ar lialdnir næstlibið ár, sumir, sem áður hafa verið, en sumir nýir. Af hinum eldri má nefha bamaskólann í Reykjavík, á Eyrarbakka og Akur- eyri, er allir, að sögn, hafa verið fjölsóttir; sömuleiðis barnaskólana á Brunna- stöðum og Gerðum, sem getið er í fyrra árs fijettum. Af nvjum barna- skólum er einkum að nefna barnaskóla á lsafirði, er Sass stórkaupmaður gaf allmikið fje til að stofiia. Af skólum fiessum er ekkert sjerstaldegt að segja, enda vantar skýrslur um fiá flesta. — Sunnudagaskóli sá, er sagt er frá í fyrra árs frjettum, var aptur haldinn í Reykjavík veturinn 1874—75, og var allvel sóttur. Kvennaskólinn, er lengi hefur verið í ráði að stofna, var nú fyrst haldinn veturinn 1874—75 í Reykjavík, og byrjaði með októbermánuði. Sökum húsrúmsleysis gátu eigi nema 10 stúlkur fengið aðgang að skóla fiessum fietta lnð fyrsta ár. Kennslugreinir voru: skript, rjettritun, reikningur, saga, landafrœði og danska, og enn fremur ýmsar hannyrðir, svo sem klæða- og ljereptasaumur, baldýring, bródering, skattering, heklan og ýmislegur prjúnaskapur. Kennslan var veitt ókeypis, og svo húsrúm, ljós og eldiviður til hita, en að öðru leyti kostuðu stúlkurnar sig sjálfar. Heyrnar- og málleysingjaskóli sá, er nokkur undanfarin ár hefur verið haldin úPrestsbakka á Síðu, var einnig haldinn næstliðið ár, og nutu 5 unglingar fiar tilsagnar í bókmáli, bend- ingamáli og fingramáli, kristilegum frœðum, biflíusögum, tímatali, einfaldri tölvísi og hinu cinfaldasta í dýrafrœði; enn fremur voru fieir vandir við allskonar venjulega sveitavinnu. Af ípRÓTTUM er eigi margt að segja. í fyrra árs frjettum er stutt- lega sagt frá sjónleikum fieim, er stúdentar f Rcykjavík hjeldu um og eptir nýárið, cn upp frá pví hafa slíkir leikar eigi verið loiknir í Reykja- vík, og eigi heldur annars staðar, svo kunnugt sje. f)ar á mót hafa ýms- ar aðrar ífiróttir tíðkazt og farið í vöxt, svo sem söngvar, dansleikar, sundleikar, skotleikar, glímur og kappreiðir; fór margt af pess konar leikum fram við fijóðhátíðarhöldin víða um land, svo sera fyr er getiö. Áður en lokið er pætti fiessum, skal stuttlega geta um JÖKLAKÖNN- UN pá, er gjörð var næstliðið sumar. Englendingur einn, að nafni Watts, er víða hefur kannað fjöll og óbyggðir crlendis, tók sjer fyrir hendur að kanna Vatnajökul, ogreyna að finna hin síðustu eldsupptök par í jökl- inum. 10. dag ágústmánaðar lagði Watts upp frá Núpstað, og daginn eptir gekk hann á jökulinn með 3 röskum Islendingum; stefndu feir í landnorður. Vcður var heitt, en ófœrð mikil, og veitti fieim ervitt um ganginn, einkum þar eð fieir urðu að bera farangur sinn allan; tóku fieir f>á fiað ráð, að gjöra sleða úr skíðum, og drógu á honum farangurinn; gekk pá feröin betur Um miðnætti voru þeir komnir 3500 fet yfir sjávarmál; gjörðu peir sjer pá djúpa snjógröf, og sváfu par það er eptir var nætur. Um morguninn hjeldu peir áfram í sömu átt, oggekk ferðin pá greiðlega, pví að frosið hafði um nóttina. pá eygðu þeir tjall eitt í landnorður, líkt húsmœni að ofan; nefndu þeir pað Vatnajökulshús. Annað fjall sáu þeir nokkru austar, er Watts nefndi Pálsfjall eptireinum fjelaga sinna;

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.