Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 27
fiJÓÐBÁTÍÐIN.
27
feðra sinna. Síðast hjelt Jón Ólafsson tölu til heiðurs peim mönnum iun-
an Bandaríkja, er mestan sóma og velvild hafa synt Islandi; nefndi hann
þar til einkum tvo: prófessor Willard Fiske við Cornell-háskóla í Ipöku,
hœ einum f ríkinu New York, og annan prófessor Rasmus Anderson við
háskólann í Madison í Wisconsin, er báðir hafa mjög út breitt sóma ís-
lands og fiekkingu á íslenzkum bókmeiintum í Vesturhcimi. Báðum þess-
um mönnum hafði verið bobið til pjóðhátíðarinnar í Milwaukee, en hvor-
ugur gat komið. Litlu eptir fiað að fiessi rœða var haldin, var samkom-
unni slitið. Vebur hafði verið gott um daginn, en nokkuð hoitt, og höfðu
menn veitingaskála með víni og svalandi drykkjum handa hverjum ervildi,
en allt fór par fram með sibsemi, og fór hver lieim til sín glaður í skapi.
Að lyktum er vert að minnast á HLUTDEILI) ERLENDRA fi.JÓDA
í pÚSUND-ÁRA-HÁTÍD ÍSLANDS, að því leyti sem oigi er áður frá því
skýrt fullkondega. pessi hlutdeild kom fram á margs konar hátt: fyrst
með hátíðarhöldum erlendis, fiá mcð komu útlendinga til pjóðkátíðarinnar
á íslandi, pá með ávörpum og kveðjusendingum úr ýinsum áttum, pá með
gjöfum í minningu hátíðarinnar, og pá með ýmsmn ritum í minningu hennar.
Hátíðahöld í minningu pjóðhátíðar íslands fóru fram á öll-
um Norðurlöndum 7. dag ágústmánaðar. í Kaupmannahöfn og mörg-
um öðrum bœjum í Danmörku var flaggað penna dag, og önnur viðhöfn
höfð til hátíðabrigða; víða voru og samsæti haldin í pessu skini, og pótti
mest kveða að pví, er ekkjudrottningin, ekkja Kristjáns konungs hins átt-
unda, hjelt í höll sinni Sorgenfri. — I Kristjaníu hjelt einnig hin
sœnska ekkjudrottning, ekkja Óskars fyrsta, veglega veizlu í pessa minn-
ingu, pá hjelt og iðnaðarmannafjelag bœjarins og hinn norrœni skólafund-
ur, cr pá var par saman kominn, hátíðarveizlur Islandi til heiðurs, slikt
hið sama vargjört í Björgvin, á Fjölum, í prándheimi, Stavangri,
og víðar í Norvegi. —- I Stokkhólmi var og pann hinn sama dag haldin
dýrðleg hátíðarveizla í sama skini af fortifrœðingum peim, er par voru pá
saman komnir frá ýmsum löndum á fornfrœðafund; einnig var íslands
minnzt pann dag í Uppsölum, Lundi og Gautaborg, og enn víðar í
Svíaríki. — 1 Chicago í Norður-Ameriku minntust enn fremur ýmsir
Skandinavar, helzt Danir, púsund-ára-byggðar íslands með allveglegu há-
tíbarkaldi 2. ágúst.
Af ferðamönnum peim, er komu frá öðrum löndum til íslands til
pess að taka pátt í pjóðhátíðinni, má nefna nokkra hina helztu: Frá kon-
ungi er áður sagt og peim höfðingjum og vísindamönnum, er í hans för
voru. Frá Noregikomu: Kristofer Janson og Nordal Rolfsen,
skáld tvö, Birgir Kildal, formaður stúdontafjelagsins í Kristjainu,
Gústav Storm, sögufrœðingur, og Nygard, vísindamaður. Frá Sví-
pjóð: Lagerkranz abmírall, sendur af Óskari Svíakonungi til pjóbhá-
tíðarinnar svo sem fyr er getið, og margt annað stórmenni í hans för; enn
fremur varúr Svípjóð Arpi stúdentfrá Uppsölum. Úr Vesturhoimivoru:
Cyrus Field frá New-York, cinn af peim skörungum, er komið hefur