Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 42

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 42
42 ATVINNUVEGIR. bœta fjárkyniS, ncma einstöku dugandi bóndi i einstöku sveit. Iiar a móti hafa menn víSa lagt meiri rœkt en áSur viB aS vanda hýsingu á fjenaBi, og að koma betra skipulagi á hcygjöf. Samtök hafa myndazt í ýmsum sveifum til pess að setja forsjállegar fje á hey sín en víða hefur tíðkazt að undanförnu. Æðarvarp og dúntekja næstliðið vor hefur að sögn heppnazt í með- allagi. AFLABRÖGÐ landsmanna næstliðið ár reyndust nokkuð misjöfn, cn pó munu fiau hafa verið vcl í mcðallagi, ef miðað er við nokkur undan- íárin ár. Fiskiaflinn í Faxaflóa, sem er ein hin helzta veiðistöð landsins, einkum að sunnanvorðu, var því nærenginn firjá hina fyrstumán- uði ársins, ncma nokkur í Garðsjó og Leirusjó. Til forna var aflinn í flóanum mjög mikill Jiví nær árlega, en hcfur mjög farið fiverrandi á síð- ari árum; hafa margir kennt fiað liinum miklu netalögnum, cr tíðkazt hafa hin síðari ár, og fió einkum fiví, hvað netin erulögð snemma vetrar. Fyrir fiessa sök hannaði landshöfðinginn nii að leggja net í flóanum, einkum i Garðsjó og Strandarsjó fyr en eptir 14. marz (samkvæmt konungsbrjefi 18. scpt. 1793). I apríl tók að fiskast í öllum veiðistöðvum í flóanumbæði í net og á fœri, og sumstaðar mæta vel, fiegar róa gaf, en gæftir voru mjög stopular um fiann tfma. í maí bötnuðu gæftirnar, og fiskaðist þá enn betur. pó varð vertíðaraflinn eptir veturinn víðast f minna lagi (mest fimm hundraða hlutir); beztur varð aflinn á Akranesi. Um vorvertíðina aflaðist allvel, og svo um sumarið, fiar sem sumarveiði var stunduð. Um haustvertíðina var enn góður afli, cn gæftir fió misjafnar. í vciðistöðvun- um austanfjalls fiskaðist talsvert framan af vetrarvertíðinni, en minna eptir fiað. Undir Jökli var afli allgóður ura veturinn og fram á sumar, þegar gæftaleysi eigi hamlaði. Lfkt var kringum Iireiðafjörð. Við ísa- fjarðardjúp og annars staðar um Vestfjörðu aflaðist lítið um veturinn, einkum sökum ísanna; aptur um sumarið var fiar talsverður afli. í fjörð- unum norðanlands varð vetraraflinn einnig lítill sökum fsa; fió aflaðist nokkuð upp um ís, einkum á Eyjafirði; aflinn var fiar f meðallagi aðrar árstíðir. Á Austfjörðum aflaðist allvel meira hluta ársins, Jiegar eigi meinuðu ógæftir. Hákarlsafli var allgóður fyrir sunnan land um veturinn og vorið, og á Austfjörðum síðara hluta sumars. Fyrir norðan. og vestan land var hann nokkuð hvikull, en virðist fió að öllu samtöldu hafa verið allt að fivf í meðaliagi. Sfldarveiðar var hvergi getið, nema lítið eitt á Austfjörðum um sumarið. Lax- og silungsveiði var víða í betra lagi, einkum á suðurlandi framan af sumri. Selveiði var nokkur á Austfjörðum um vorið. Haustselaaflinn á Breiðafirði misheppnaðist að nokkru leyti. Af selveiðinni á öðrum stöð- um fóru engar sögur.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.