Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Síða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Síða 16
16 J)JÓÐHÁTÍÐ1N. pað ókurteisi við konung, ab láta ógetið [icssa bezta vorks hans við ís- lcndinga, að gefa þeim löggjafarvald og fjárráð, cnda mundi fiess ef til vill enn liafa orðið lengi að bíða, ef góðvildar konungs hefði oigi að notið, svo mundu og gallar stjórnarskrárinnar eigi vcra konungi að kenna, heldur ráðgjafa jieirn, er hann [iar liefði haft til ráðaneytis. A pctta fjellust flost- ir fundarmenn, og var 9 manna ncfnd kosin tll að semja ávarpið. Frum- varp Jiað, er nefnd sú samdi til ávarpsins, var sampykkt með litlum orða- broytingum, fyrst af öllum hinum kjörnu fundarmönnum, en síðan af öll- um pingheimi. Jón málaflutningsmaður Guðmundsson hrcyfði [iví, aðbœtt yrði inn í ávarpið ósk um fiað, að íslendingar fcngju fullt jafnrjetti við sampegna sína í Danmörku; en fundarmenn töldu Jiaö ójiarft, með [iví að rjettindi landsins væru skýrlega tekin fram í ávarpinu. pá lagði Jón GuÖmundson [iað til, að rita ráðgjafa íslands sjcrstakt ávarp, og segja par afdráttarlaust, hvað væri að stjórnarskránni; en fundarmenn mæltu á móti pví, af [>eim ástœðum, að [ijóðin hefði eigi enn fengið nokkra löglega liirt- ingu um [iab. að hún hcfði neinn ráðgjafa, og [iar að auk ætti fiað eigi við, að fara hjer að semja um stjórnarmál. Hvarf Jón [iá frá tillögum sín- um og ritaði undir ávarpið meö öðrum. pá var rœtt um [i j ó ð h á t í ð a r- h a 1 d i ð á pingvöllum, og nefnd kosin til að stýra pví og ráða allri til- högun pess. — pá var og rœtt um gufuskipsferðir meðfram strönd- um landsins. Stúdentar í Rcykjavík höfðu látið boðsbrjef út ganga til samskota í pví skini; hafði pví sumstabar verið tekið með allmiklum áliuga og jafnvel veriö lofað nokkrum samskotum til poss. En hjer kom pað fram, að margir örvæntu um, að unnt væri að lcoma slíkum fcrðum á mcð frjálsum samskotum, og töldu enda tvísýnt, að pað mundi geta borgað sig. pó kom fundarmönnum saman um að fella okki málið en fela pað á hendi alpingi að koma pví áleiðis; var nefnd síöan kosin til pcss að búa málið undir ping, og leita enn frjálsra samskota. — pessu næst var rœtt um pað, ab stofna fjelag til að cfla og bœta atvinnuvegi lands- ins, eptir tillögu Jakobs Hálfdánarsonar frá Grímsstöðum. Fundarmönn- um pótti hugsunin fögur og fyrirtœkið parft, on gátu elcki gert sjor grein- ilegahugmynd um, hvernig slíku fjclagi skyldi liaga; pví fjckk petta fjolag cigi nógu öflugar undirtcktir, og lyktaði moð pví, að tillagan var tckin aptur að sinni. — Enn frcmur var rœtt um pað, að stofna m e n n t u n- arskóla handa alpýðu, eptir tillögu pórarins prófasts Böðvars- sonar í Görðum, er gefið hafði fje til slíkrar stofnanar; varð pað niðurstaða pess máls, að ncfnd var kosin til að koma pví lengra áleiðis. pá var að lyktum rœtt um pað, ab senda frá fundinum á v a r p t i 1 J ó n s S i g- urðssonar I Kaupmannahöfn í pakklætisskini fyrir baráttu lians fyrir [ijóðmálofnum landsins, og var pað sampykkt í einu hljóði. Meðan á fundi pessum stóð (5.—6. ágúst) voru pjóðhátíðargcstirnir sífcllt að fjölga, og miðjan dag hinn tí. ágúst var par samankominn mikill manngrúi úr pví nær öllurn hjeruðum landsins og allmargir úr öðrum löndum, sumir harðla langt að kornnir. pótti mönnum nú eigi hlýða að

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.