Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 10
10
JjJÓÐHÁTÍÐIN.
tryggð og ást til kommgs. Enn fremur pakkaði hann konungi fyrir stjórn-
arskrána, og pá gleði, er hann veitti landsmönnum með komu sinni, lauk
hann máli sínu með því að óska blessunar yfir konung og ætt hans, og
biðja honum langra lífdaga. Tók mannfjöldinn undir fiað með fagnaðarópi.
Konungur svaraði aptur blíðlega með nokkrum orbum; kvað hann það longi
hafa verið ósk sína að geta heimsótt liina tryggu fiegna sína á íslandi, og
að nú væri sjer það f>ví meiri gleði, f>ar sem fiað væri á svo helgri oghá-
tíðlegri minningarstund. Yar f)á aptur lostið upp fagnaðarópi, og tóku
karlmenn allir undir, cn konur veifuðu hvítum blæjum. f)á gckk konung-
ur og Valdimar sonur hansog aðrir höfðingjar upp í bœinn, til liúss lands-
höfðingja; en f)ar var konungi ætlað að búa, meðan liann dveldist í bœnum.
Um kvcldið flutti söngflokkur einn í bœnum konungi kvæði; voru fiað eink-
um handiðnamenn, og fyrir fieim var Jónas Helgason jámsmiður; cn kvæð-
ið hafði orkt skáldið Mattías Jokkumsson. fiakkaði konungur livorttveggja,
kvæðið og sönginn, og bað að syngja meira fyrir sjer, helzt með íslenzku
lagi. Gjörði söngflokkurinn svo, og söng Ingólfs minni eptir hið sama
•skáld, með lagi eptir Jónas smið. Geðjaðist konungi vel að, og jiakkaði
aptur með nokkrum fögrum orðum.
Hina næstu daga par á eptir ljet konungur fyrir berast í húsi lands-
höfðingja, cn notaði skólahúsið til veizluhalda; hafði hann bœjarbúa marga
par í boði sínu á hverjum degi, og veitti hið ríkulegasta. Hinn 1. ágúst
veitti hann viðtal hverjum er vildi, og talaði við fiá um f>að, er peim var
helzt hugleikið. Optar átti hann og tal við menn, og ávarpaði stundum
f)á, er hann hitti, er hann var á gangi umbœinn eða far í grennd; gjörði
hann sjer í fiví lítinn mannamun, og fór að öllu hið Ijúfmannlegasta.
Nú er að segja frá pJÓÐIIÁTÍÐ REYKVÍKINGA, en hún var hald-
in 2. dag ágústmánaðar. Hátíðin byrjaði fiegar um morguninn með guðs-
pjónustugjörð í dómkirkjunni kl. 8—9'/j, en önnur guðsfijónustugjörð var
haldin kl. lO'/a—12, og hin firiðja kl. 1—2'/2. Dómkirkjan var prýdd hið
skrautlegasta og öll Ijósum Ijómuð. A háaltarinu brunnu ljós sem vana-
lega, en í kórnum utanverðum voru reistar 2 háar kertastikur, sín hvorum
megin við skírnarfontinn, klæddar grœnum dúkum og vafðar blómhringum,
og aðrar 2 með sama umbúnaði fyrir neðan kórtröppurnar. Kringum alt-
aristöfluna voru dregnar laufgjarðir og blómskraut hið fegursta, og líkt
frarn með báöum Ioptsvölunum. Stóll landshöfðingja var ætlaður konungi;
var raubum tjöldum slegiö upp báðum megin vib stólinn, og með fieim
lágu laufgjaröir og blómsveigar, er var mjög haglega fyrirkomið. Konur
og meyjar bcejarins, fiær er skreytt höfðu konungsbryggjuna, höfðu einnig
lijer um búið, og gjöröu útlendir menn mjög orð á, hve pað hefbi tekizt
snilldarlega. Konungur sjálfur og son hans og flest annað stórmenni var
við hámessuna, en fiað var sú, er haldin var í miðið, kl. 10‘/z—12. Hjor
um bil kl. 9*/> kom sveit hermanna frá konungsskipinu Jylland og gekk
við hljóðfœrablástur upp að dómkirkjunni, og nam fiar staðar. Nokkru
síðar kom sveit kadetta eða sjóforingjaefna frá Heimdal, og gekk einnig