Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 13
{aónnÁTÍniN. 13 })á er konungur var farinn, söng söngHokkurinn enn nokkur kvæöi, og var dansað nokkra hríö. Síðan er á leið kveldið fór fólk smátt og smátt að fara burt; en pó voru enn nokkrir, er skemmtu sjer með söngum og sam- rœðum fram undir miðnætti, en |>á var hátiðinni lokið. Svo hafði verið ætlað til, að íiugeldar miklir skyldu fara fram í hátíðarlokin, en eigi varð af pví fyrir slys, er til bar. Hermenn 2 danskir, er flugeldunum áttu að stýra, höfðu af vangá skotið af sjer vinstri hendumar í skothríð pcirri, er gjör var konnngi til fagnaðar, cr hann kom á hátíðarstaðinn. Menn þessir voru pegar fluttir á spítala boejarins, og síðan grœddir; þágu peir allmikið fje af konungi og bœjarbáum í sárabœtur. pessu næst er að segja frá h'EIU) KONUNGS TIL pINGYALLA OG GEYSIS. ])að hafði frjetzt nokkru áður en konungur kom til landsins, livernig hann ætlaði að liaga lijer forðuni sínum. Yiirvöldin tóku sig pá til og ljetu ryðja og laga pjóðveg pann, er konungur átti yfir ab fara, en liann var áður víða illfœr. Uœndur tókust par á mót á hendur að sjá kon- ungi fyrir hestum, svo mörgum sem hann við pyrfti, og að ljá lionum pá ókcypis. í sýslum peim, er næst liggja Reykjavík: Guilbringusýslu, Borg- arfjarðarsýslu, Arnossýslu og Rangárvallasýslu var safnað fjölda hcsta, og voru peir sendir til Reykjavíkur með öllum nauðsynlegum tygjum og á- höldum, en einn bóndi fylgdi með úr hverri sveit, til að sjá um hostana og veita konungi pjónustu pá, er hann pyrfti á fcrð hans. Allir hcstarnir og mennirnir voru komnir til Rcykjavíkur í tœlca tíð, og voru pcir pá miklu flciri en konungur purfti með, og hafði hann pó allmikinn farang- ur og föruneyti. Daginn eptir pjóðhátíð Reykvíkinga, eða hinn 3. dag ágústmánaðar lagði konungur af stað úr Roykjavík, að aíiíðandi hádegi. Var pá í för með honum Valdimar prinz, Lagerkranz aðmírall, landshöfðingi Ililmar Finsen, landlæknirinn, doktor Jón Hjaltalín,og fleira stórmenni, auk pjóna konungs og sveina. Riðu peir um daginn yfir Mosfellsheiði, og komu um kvcldið til þingvalla við Öxará. Tóku poir konungur sjer p£ir náttstað. }>eir slógu tjöldum á túni, og ljet fylgdarlið konungs par fyrirberast ura nóttina, en konungur sjálfur og sonur hans sváfu í kirkju. Morguninn eptir voru menn snemma á fótum. Gekk konungur pá til lögbergs oglit- aðist um paðan. Veður var gott og bjart; roðaði á fjöll og var fagurtyfir að líta: í suður sá pingvallavatn; í vestur blasti við hin mikla hamra- girðing, er myndar vesturbrún Alinannagjár, og fossinn í Öxará, par sem hún rennur ofan í gjána; í norður var að sjá velli pá, er staðurinn er við kenndur, og par á bak við Ármannsfell og Skjaldbreið; cn í austur mátti sjá pingvallahraun, sem er skógi vaxið, og par á bak við austurbrún Hrafnagjár. Faimst konungi og sveit hans mjög um penna kynjastað, og póttust margir peirra aldrei jafn-svipmikinn og tignarlegan stað sjeðhafa. pá er konungur hafði dvalið par litla hríð, tók hann sig upp mcð föru- neyti sínu og hjelt áfram áleiðis til Geysis. Riðu peir konungur nú aust- ur yfir pingvallahraun og Lyngdalsheiði, og pá austur um Laugardal og

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.