Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 25
fiJÓÐHÁTÍÐlN. 25 menn höfðu dansað nokkra stund, hófust glímur, og glímdu menn longi af miklu kappi unz dimma tók. En er hálfdimmt var orðið, slógu menn eldi í viðarköst mikinn, er borinn hafði verið saman þar á vellinum, og gjörðu stóra brennu. Og er brennan var protin og almyrkt orðið, voru teknir upp álfaleikir. Fyrir ofan grindina er klettagil stórt og foss í. Ofan úr gili ftessu undan fossinum komu nú ljósálfar tveir niður á völlinn, og höfðu stökur nokkrar fyrir munni sjer, særandi burtu svart myrkur, en laðandi fram ljós. Síðan hurfu Jieir aptur upp í gilið. Nú var kyrrt og hljótt um hríð. pá heyrðu menn að lítilli stundu liðinni söngmikinn upp í gilið, fyrst í fjarska, en síðan fœrðist hann smámsaman nær og nær. Sjá menn hvar hópur huldumanna fer niður úr gilinu og kemur niður á grundina; en er Jieir eru komnir allnærri tjöldunum, Jiagnar söngurinn. Álfasveinar tveir leiddu huldukarl á milli sín og settu á stól nálægtdans- sviðinu; báðu Jieir orlofs af honum að mega leika; leyfði karl Jiað, en fió nokkuð treglega í fyrstu. Slógu fiá álfamir allir hring á dans-sviðinu og tóku að syngja og dansa. pegar pví hafði farið fram nokkra stund, reis karl á fœtur með stuðningi, og lýsti heillum yfir landi og lýð, en allt huldufólkið tók undir. Eptir fiað Jiokaðist Jiað út af dans-sviðinu út á grundina, og söng Jiar fornkvæði með miklum gleðilátum. Að fiví búnu hvarf fiað aptur upp í gilið, og sást eigi síðan. pá var komið fast að miðnætti. Voru fiá enn nokkrar skálar drukknar að skilnaði, og eptir fiað lyktaði hátíðin með hringingum. peir, er sóttu hátíð Jiessa, voru nær hálft sjetta hundrað, og voru flestir fieirra úr tveim hreppum. Fyrir hátíðahaldi pessu rjeðu Sófónías stúdent Halldórsson og Jóhann bóndi Jónsson á Ytra- hvarfi, og tókst pað svo vel, að almælt er, að hátíð fiessi hafi að flestu leyti verið hin skemmtilegasta, er haldin var í minningu 1000 ára bygg- ingar landsins. pá er að geta um pJÓÐHÁTÍÐ ÍSLENDINGA ERLENDIS. Svo sem við var að búast, voru fiað eigi að eins peir einir íslendingar, er heima á íslandi búa, som minntust fiess á hátíðlegan hátt, að ísland hefði verið byggtí 1000 ár, heldur einnig peir íslendingar, er búa í öðrum lönd- um. par sem peir búa á víð og dreif eða einir sjer, hefur poss, sem eðli- legt er, eigi gætt, heldur að eins par sem peir eru nokkrir saman; en pað er að einsátveimur stöðum: í Kaupmannahöfn og í Bandaríkjunum í Vestur- heimi; skal hjer stuttlega sagt frá pjóðhátíðarhaldinu á peim tveim stöðum. pjóðhátíð íslendinga í Kaupmannahöfn var haldin 7. dag á- gústmánaðar, pann dag, er hátíðin stóð sem hæst á pingvöllum. Hátíðarhald petta var einkum fólgið í pví, að haldið var samsæti í skothúsi Kaupmanna- hafnar; tóku páttí pvíallirpeir íslendingar, er pá voru í Kaupmannahöfn, og par að auk nokkrir kaupmenn danskir, er verzlun eiga á íslandi. Voru samsætismenn í allt nálægt 40. par voru mörg minni drukkin, fyrstkon- ungs, pá íslands, pá Danmerkur, pá Norvegs, pá Svíaríkis, pá Jóns Sig- urðssonar, pá Rasks o. fl. Tölur voru haldnar fyrir flestum pessumminn- um, og kvæði fylgdu sumum; hafði skáldið Gísli Brynjúlfsson kveðið fyrir

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.