Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 38
38 LANDSTJÓKN. lirepp, Sigui'ður Sveiusson í Öngulstaðahrcpp; enn fremur: umboðsmaður Stefán Jónsson á Steinsstöðum, sáttamaður Gísli Bjarnason á Armúla, bœnd- umir Magnús Jónsson í Bráðræði, Daníel Jónsson á póroddsstöðum, Benc- dikt Blöndal í llvammi, Einar Ásmundsson í Nesi, Ingjaldur Jónsson á Mýrum, Björn Gíslason á llauksstöðum, Ilafiiði Eyjúlfsson í Svefncyjum og Daníel Jónsson á Eróðastöðum, Geir Zoéga borgari og Teitur Einnboga- son dýralæknir. Með beiðurspeningum úr gulli: Pjetur Guðjolmsen organisti, Tiy’ggvi Gunnarsson kaupstjóri, Jóliannes Olsen boejarstjórnarmaður í Keykja- vík, Jónas Ildgason jáinsmiður ogJóuOddsson hafnsögumaður samastaðai'. A t v i n ii 11 v e g i r. Veðuráttufar á íslandi árið 1874 var í kaldasta lagi, einktun um vetm’inn framan af árinu. pegar fyrir nýár voru hörkur miklar komnar víðs vegar um land, en eptir nýárið fóru ]>ær mjög vaxandi. pó mátti skaplcgt veður kallast hina fyrstu viku ársins, enda þótt býsna hart væri, en eptir það brá til hríða og illviðra, og kynngdi niður snjó miklum víða. Yfir tók ]>ó fyrst um miðjan janúarmánuð. íshroði liafði verið að rekast fyrir landi frá ]>ví í nóvembenuánuði, og stundum komið inn á iirði fyrir norðan land, en aldrei orðið reglulega landfastur; ]>ar á móti voru frost svo mikil, að víða lagði víkur og iirði. En um miðjau janúarmánuð lagð- ist hafísinn fast að landinu og varð samfrosta við lagnaðarísinn; urðu ]>á liafþök af fsi fyrir miklum hluta norðurlands. Meðan haiisinn var að legg- jast að landinu og fyrst eptir það, voru harðindin mest. 11. og 12. janúar gjörði stórhríð nálega yfir allt land, eiukum norðurland og Austfirði; ]>ar með fylgdi stormur ofsalegur; í einni þeirri svipan tók upp timburkirkjur 2 á Austfjörðum (Berunesi og Berufirði) og brotnuðu báðar; margt varð þá fieira fyrir tjóni. pessa daga var og grimmdarfrost mikið; í Reykja- vík var ffostið yfir 18 stig (Kéaumur), en víða norðanlands 24—2G stig. Hinn 13. jan. ljetti upp stórhríðimii, en oigi ljetti eim af harðindunnm; ]>vi nær til mánaðarloka voru sífelldar kólgur og kafaldsbyljir, frost og fann- koinur; svellalög og fannfergja voru yfir allt land og jarðbönn fyrir allar skepnur. Tóku ]>á bœndur víða að sjá sitt óvænna með fjenað sinn, ]>ar sem harðindin voru svo samfelld, að aldrei mátti beita, en allan pening varð að hafa á stöðugri gjöf; var nú eigi annað ráð fyrir hendi en að fækka tjenaði svo sem mátti, og skáru menn í mörgum sveitum nieð þorrakomu. Síðustu dagana í janúar og fyrstu dagana í febrúar gjörði liláku, en ]>á komu aptur kalsahríðir og snjógangur með blotum á milli. Undir miðjan máuuðinn kom aj>tur hláka og talsverð leysing; losnaðiþá um hafísinn og hörfaði hann frá um stund, en jörö kom enn eigi upp til muna. Síðari hluta mánaðarins var voðurlag víða óstöðugt, en eigi mjög hart. í marz kom hafísinn aptur að landi og harðnaði ]>á um liríð, einkum á norður- landi; í sumum sveitum, svo sem víða í pingeyjarsýslu voru hin verstu

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.