Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 35

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 35
LANDSTJÓBN. 35 aliuin í hinum öðrum sýslum suðuramtsins.............................. 26,3 slc. - Mýra- Snæfellsness- Hnappadals- og Dala-sýslum...........29,s - - Barðastrandar- og Stranda-sýslum.............................29,i - ísafjarðarsýslu og Isafjarðarkaupstað..........................30,5 - - Húnavatns- og Skagafjarðar-sýslum..............................27,2 5 - - Eyjafjarðar- og J)ingeyjar-sýslum og Akureyrarkaupstað . . 27,o - - Múlasýslunum.................................................27,o - Sparisjóðir landsmanna kafa næstliðið ár talsvert cflzt. Lands- köfðinginn keíur veitt sparisjóðnum í Reykjavík urn 10 ára tímabil öll ]>au klunnindi, sem talin eru í tilskipun 5. jan., scm getið er hjcr að framan. Ilin sömu klunnindi kefur kann einnig vcitt sparisjóðnum á Siglufirði um 5 ára tímakil. Af KIRlvJUMÁLUM or o'rið fátt tíðinda. þess er ]>ó að geta, að eptir ákvörðun synodusar 1873 ritaði prestancfndin cðasynodusnefndin öllum próföstum á landinu til að leita álits um, kverjar aðalbreyt- ingar á prestaköllum þœtti kagfelldar. Prófastar rituðu aptur prest- um um petta mál, og leituðu álits peirra, sumpart meb pví að biðja um brjeflega skýrslu, en sumpart með pví að kvcðja {>á til prcstafunda, ásamt noltkrum leikmönnum. Árangurinu af pessu varð sá, að stungið var upp á ýmsum breytingum við prestaköllin, sem víða eru kartnær svo óskipulcg sem verða má. Prófastar scndu prestanefndinni tillögur pcssar, og bar kún nokkrar peina sem sýniskorn upp fyrir synodus 1874, scm haldin var f Reykjavík 4. júlí. Synodus gat að pessu sinni ckkert fengizt við ]>etta mál, en fal nefndinni á hcndi að kalda fram starfa sínum og íkuga nákvæmlega allar þær brcytingar, er fram kœmu kjer að lútandi. Annað var ekki gjört á pessari synodus, nema pað sem vandi er til, en ]>að er að skipta upp pcningum milli uppgjafapresta og prestaelckna. — Byskup landsins vísiteraði efra kluta Árnessýslu í júlímánuði. pess er áður getið, að með stjómarskránni cr íslendingum vcitt trú- arbragðafrelsi. pað er í sjálfu sjer einhver hin fegurstu og náttúrleg- ustu rjettindi, en eigi eru líkindi til að pað í bráð fái nokkra veruloga pýðingu kjer á landi, með {>ví aö landsmönnum er til annars gjarnara en að bregða eða breyta út af trú sinni. pó kefur næstliðið ár brytt á Mormóna- villu í Vestmannaeyjum. Breyting á EMBÆTTASKIPUN landsins næstliðið ár kefur orðið á pessa leiÖ: Með konungsúrskurði 14. júlí var stofnað sjerstakt stjórnarráð fyrir lsland samkvæmt stjórnarskránni. Öll }>au íslenzk mál, scm áður kafa verið afgreidd í hinni íslenzku stjórnardeild, er keyröi undir dóms- málastjórnina, og að pví er snertir kirkju- og skólamál undir kirkju- og kennslustjórnina, voru lögð undir petta nýja stjórnarráð, og eiga að af- greiðast par eptirleiðis. Endurskoðun íslenzkra rcikninga skal pó fyrst um siirn, eins og hingað til, heyra undir fyrstu rcikningastjórnardcild íjár- 3*

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.