Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 30

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 30
30 LANDSTJÓRN. gat kommgur cigi aöhyllzt aðaltillögu þingsins, cr fór fram á Jiað. að liann staðfesti frumvarp Jiað til stjórnarskrár, er þingið ljet fylgja bœnarskránni, en J>ar á mótl aðhylltist hann varatillögu Jiess, og gaf landinu stjórnar- skrá, er veitti aljiingi löggjafarvald og fjárforræði, með nokkrum öðrum ijettindum, or landsmenn höfðu óskað og áskilið sjer. STJÓRNARSKRAIN var gefin út 5. dag janúarmánaðar, cn öðlaðist gildi 1. dag ágústmánaðar. Frá aðalefni Jiessara merkilegu laga skal hjer slcýrt stuttlega. í öllum Jieim málum, er Island varða sjerstaklega, liefur landið sína stjóm og löggjöf út af fyrir sig. Löggjafarvaldið er hjá konungi og ai- Jiingi í sameiningu, cn framkvæmdarvaldið hjá konungi eingöngu. Meðan cnginn Jiingmaður frá íslands liálfu á fulltrúasæti á ríkisþingi Dana, tekur Island engan Jiátt í löggjafarvaldinu, að Jiví er snortir almenn málefni ríkisins, en Jiarf eigi heldur á meðan að leggja neitt til almennra ríkis- Jiarfa. Iionungur ncytir framkvæmdarvalds Jiess, er hann hefur, á Jiessa leið: Ilann skipar sjerstakan ráðgjafa fyrir ísland í Kaupmannahöfn, og landshöfðingja yfir ísland, er búsettur skal vera í landinu sjálfu. Ráð- gjafinn skal hafa œðstu yfirstjórn Islands mála og bera ábyrgð á pví fyrir aljiingi, að stjórnarskránni sje framfylgt. Landshöfðingi á að hafa hið œðsta vald innanlands og stjórna á ábyrgð ráðgjafans. Konungur veitir Jiau cmbætti, er hann hefur veitt áður, og hefur rjett á að vfkja Jieim úr embætti, er hann heí'ur veitt Jiað, eða flytja Jiá úr einu cmbætti í annað. Konungur stefnir saman hinu reglulega aljiingí; hann hofur rjett á að lcngja Jiingtímann, kveðja til aukajiings, fresta I>ingi, rjúfa I>ing o. s. frv. Ifonungur staðfestir lagafrumvörp Jiingsins eða fcllir pau; hann getur lagt fyrir Jiingið frumvörp til laga, og Jiegar brýn nauðsyn ber til, gefið út bráðabirgðarlög milli pinga. Iíonungur náðar menn, veitir almenna upp- gjöf á sökum og undanpágu frá lögum. Á alpingi eiga sæti 36 menn; 30 peirra cru Jijóðkjörnir, en 6 kón- ungkjörnir. Kosning pingmanna gildir um 6 ára tímabil. þinginu er skipt í tvær deildir, efri og neðri; í efri dcildinni eru 12 pingmcnn, eða allir hinir konungkjörnu og 6 pjóðkjörnir, en í neðri deildinni eru 24, allir Jýóðkjörnir. Kosningarrjett til alpingis hafa allir bœndur, sem hafa gras- nyt og gjalda nokkuð til allra stjetta, kaupstaðarborgarar, er gjalda að minnsta kosti 8 krónur til sveitar, purrabúðarmenn, er gjalda minnst 12 krónur til sveitar, embættismenn allir og kandidatar; par að auk verður hver sá, sem kosningarrjett hefur, að vera fullra 25 ára að aldri, hafa ó- flekkað mannorð, hafa verið eitt ár í kjördœminu, vera fjár síns ráðandi og eigi skuldugur um sveitarstyrk. Kjörgengur til alpingis er hver sem hefur kosningarijett, ef hann ekki er Jicgn annars ríkis, hefur verið 5 síð- ustu ár innanríkis, og er fullra 30 ára að aldri. — Alpingi kemur saman annaðhvert ár, jafnaðarlega í Reykjavík, fyrst í júlímánuði; reglulegur pingtími er 6 vikur. — Hvor pingdeild hefur rjett á að stinga upp á laga-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.