Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 30
32 Hinar tvær tóftirnar eru 13 mtr. á lengd, sú sem er nær lengstu tóftinni er 3J/2 mtr. á breidd, en sú sem er fjær 4 mtr. Fyrir nokkrum árum grófu þeir, Ólafur heitinn Thorlacius og Guð~ brandur hreppstjóri Sigurðsson á Svelgsá, grafir tvær ofan í lengstu tóftina. Var hellulagt gólf í báðum gröfunum og dýft grafanna 30 cmtr. Brennistaðir hafa staðið austan undir Drápuhlíðarfjalli; þar hefur verið allstórt tún, en ekki sjest með vissu fyrir túngarði. Þar eru fjórar rústabungur en svo eru þær útflattar, að ekki sjást veggjaskiL Bærinn hefur líklega staðið þar, sem efsta rústin er. Gruflunaust. í hinu forna Þingskálanesi, sem nú er kallað Saura- nes, er fornt naust, sem enn er kallað Gruflunaust. Það er við lítinn vog, er gengur vestan í Sauranes (úr Vigrafirði), gengt Orustunesi. Þessi litli vogur beygist til suðurs, er naustð í botni hans. Það er grafið inn í bakkann og hlaðið upp, hleðslan er farin að síga inn í naustið en lögun þess sjest þó glöggt. Innarlega í Sauranesi, á grashól hjá vog einum, eru tóftir marg- ar, 6 tals, en allar litlar og sumar óglöggvar. Þær eru hver út frá annari. Sjer fyrir dyrum á milli sumra þeirra. Tóftirnar eru flestar um 2 mtr. á lengd og l'/a mtr. á breidd. Rjett í Hraundal. í Hraundal, sem gengur fram austanvert við Valabjörg (hið forna selland Helgafells), er rjett mjög fornleg, hún er í hraunhvammi neðarlega í dalnum. Tvær smáar ár renna eftir daln- um, sin hvoru megin við hraunið, mynda þær, er þær renna saman,. neðst í dalnum, Laxá ina innri, er nú heitir Gríshólsá. Rjettin er neð- arlega í tungunni, aðalrjettin (almenningurinn) 10,90 mtr. á lengd og 8,70 á breidd. Fimm útúrbyggingar (dilkar) eru við rjettina og í: vesturhorni almenningsins er kró lítil afhlaðin. í hvamminum er tjörn lítil, við hana austanverða er sjerstök tóft. Rjettin og hin sjerstaka tóft eru hlaðnar úr hraungrjóti. Veggir, sem hlaðnir eru úr því, endast mjög lengi. Veggir að rjett þessari eru víða um }h mtr. á hæð og allir eru veggimir vel glöggir, sjer fyrir dyrum í alla dilkana. Mundi þetta vera rjett sú, er þeir deildu í Helgfellingar og Dráp- hliðingar út af sauðadrættinum? Hvergi í tungunní milli Laxánna, er svo hjetu að fornu, en nú heita Gríshólsá og Bakkaá, hefi jeg getað fundið urmul eftir af hinni fornu rjett. Að vísu eru tóftir eftir fornæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.