Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 50
52 ok taki alin a. xiiij. hross. (sem rekin eru). Þeir skulu fyrstir fara yfir a er fyrstir koma. kallnesingar skulu iafnan fara er þeir koma til. Þriar nætr er feriu maðr skylldr at flytia a. xij. manuðum. fostu natt í fardogum. (þá er menn fara búferlum) ok þa er til þings er riðit, (Flóamenn margir, Holtamenn sumir og Vestur-Landeyingar hafa lík- lega farið þessa leið — Grafningsháls — til alþingis og mesta ösin tekið tvo sólarhringa) þria daga er hann eigi skylldr at flytia. paska dag ok kirkiu dag ok allra heilagra messu dag. Verdr feriu maðr obyrgr (teptur) firi utan a. svo at hann ma eigi aptr komast. þa skal sa er at feriu byr gefa honum mat um mals sakir. (kveld og morg- un?) en selia ef hann þarf lengr. þeir sem at feriu bua eru skyldir at biarga skipi með ferip manni ef þarf ok fara oleigis. (án borgunar) en ef fleiri þarf til firi utan a krefi bua þa sem næstir eru. þeir (= þá) sem i inni husum bua. (Voru þá »búðsetumenn« eða »hjá- leigumenn« í útihúsum við sveitabæi?) í Kalldaðarnesi. i sandvik hinni ytri ok at forsi. skulu bjarga skipi með feriu manni oleigis. en engir aðrir. (Einkennileg kvöð á þessum bæjum, ekki síst Selfossi, svo langt í burtu. Hún hlýtur að stafa af einhverjum óþektum ástæð- um — sameignarlönd?) Engi skal feria onnur a olfus a en þessi. en þat er lofat at flytia menn yfir a harstaði. ok meta eigi leigu. ok eigi heimta fe firi. en launi er fluttr er nokkuru ef hann vill. en engu ef hann vill þat. Þar með er þessum merkilega og fágæta máldaga lokið. Og sézt það greinilega á niðurlagi hans, að með honum er einokaður á Kall- aðarnesi allur flutningur yfir Ölfusá. Yfir hana mátti ekkert flytja á öðrum stöðum, annað en gangandi menn og líklega lausríðandi. Og sá sem flutti, mátti hvorki semja um þóknun né heimta ferjutoll. Aðeins mátti hann taka við því, er ferðamaður vildi góðfúslega gefa, Leyft var að flytja á „harstaði“. Orð þetta mun samstofna við sagn- orðið hara,') og gilda hvern þann stað — hér í máldaganum — að árbakkanum andspænis, þar sem greiðast gekk lendingin, með því að láta bátinn hara hæfilega undan straumþunganum, á leiðinni yfir ána. Mikil hlýtur flutningurinn að hafa verið yfir Ölfusá, meðan hann var allur á einum stað. Og sjálfsagt hefur hann þá verið tekjulind talsverð, þó mikið væri flutt án ferjutolla. Má og vel vera að hagnaðarvonin hafi ítt nokkuð undir gjöfina. — En óvíst hvort nokkur kross var þá í Kallaðarnesi. Önnur útgáfa er til af máldaga þessum, samhljóða í höfuðatrið- 1) Sögnin lifir enn að »láta hara«, þegar betur fer á vatni eða sjó að láta skipið líða með straumi, vindi, eða fara ofurlítið aftur á bak (»aftrá») t. d. þeg- ar ofmikið fer áfram á veiðarfærum. — Merking þessa vantar i »Isl. d. Ordbog« Sigfúsar Blöndals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.