Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 62
64 2. Brekkutúns er getið í Biskupa-annálum síra Jóns Egilssonar* 1); lifir það nafn enn í dag. 3. Þórureitur var áður grýttur þúfnakargi í suðvesturjaðri Brekku- túns meðfram Fjósakeldu að norðan. Nú hefur hann verið sléttaður og er því horfinn. 4. Fagurhóll. Þetta örnefni mun vera fremur ungt. 5. Biskupatraðir (venjulega nefndar »traðir«) liggja meðfram kirkju- garði að norðanverðu. Fram með tröðum þessum að norðan er laut ein, og eru það hinar eiginlegu »Biskupatraðir«. Hefur kirkjugarðurinn verið færður saman í seinni tíð, enda koma stundum mannabein upp úr Biskupatröðum hinum yngri. — 6. Virkishóll. Svo hefur sá, er þetta ritar, leyft sér að nefna hól þann, er enn sýnir glöggt minjar vigis þess, sem Skálhyltingar höfðu sér til varnar árið 1548, er Jón biskup Arason veitti þeim heimsókn á staðinn. Hóll þessi ber naumast nokkurt sér- stakt nafn, en þó mun hann hafa verið nefndur Virkishóll, og ætti það nafn að festast við hann, til þess að hann gleym- ist síður. 7. Þorláksbúð er eitt þeirra örnefna, sem kennt er við Þorlák biskup hinn helga. Mun hún stafa frá Ögmundi biskupi Páls- syni. Á dögum hans brann Skálholtskirkja, og lét biskup þá reisa hús þetta til bráðabirgða, til þess að guðsþjónustum yrði haldið uppi. Tóft Þorláksbúðar, sú er nú sést, er nál. 6 faðmar á lengd og 3 faðmar á breidd. 8. Kirkjukinn heitir grasi vaxin brekka, sem nær frá kirkjugarði og að „Staupasteini“. 9. Fjósakelda sést nú naumast. Hefur hún verið þurkuð upp með lokræsi. 10. Staupasteinn er stór, hér um bil ferhyrndur klettur, en nú sokkinn mjög í jörðu. Nokkuru eftir aldamót var steinn þessi hafinn allmikið og kom þá í ljós, að hann er að neðan fleig- myndaður. Er sagt, að við Staupastein hafi biskupar og ann- að stórmenni drukkið hestaskál, þá er riðið var af staðnum. — Brynjúlfi Jónssyni frá Minna-Núpi farast þannig orð um Staupastein: »Staupasteinn er nú hið eina, að kalla má, sem minnir á hinn forna SkálhoItsstað«.2) fremur, Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi: Rannsóknir i ofanverðu Árnesþingi sumarið 1893, Árbók hins ísl. Fornleifafél. 1894, bls. 4. 1) Safn til s. ísl. I., bls. 36. 2) Árbók hins ísl. Fornleifafélags 1904, bls. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.