Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 28
30 ítexta upprunahandritsins, sem vitaskuld er glatað. Til dæmis að taka bendi jeg á skýringu mína hjer að framan um nafnið Grjótá = Gljúfrá. Einnig mundi það þykja fróðleikskostur, ef unt væri að láta fylgja upplýsingar um örnefni þau, sem óskráð eru, en lifa þó enn á stöð- um þeim, sem atburðirnir gerðust á, og standa í sambandi við prentuðu sögurnar. Margra þeirra örnefna er getið í þjóðsagnasöfnum en mergð þeirra er týnd, af því að allsherjarsöfnun örnefna og atburðamunn- mæla hefur vanrækt verið. En mergur þeirrar þjóðlegu fræðigreinar er þó hvergi nærri eyddur enn þá, og nefni jeg sem dæmi þess, að í Skagafirði þekkjast örnefni, sem styðja frásagnir Þórðar sögu hreðu, en eru þó ekki nefnd í sögunni. Þarf engan það að undra, þótt höf- undar íslendingasagna vorra hafi ekki getið um öll söguleg örnefni, þeirra atvika, sem sögurnar segja, því að örnefnalýsing vakti ekki fyrir þeim sjerstaklega. Takist fyrirhuguð útgáfa vel í alla staði, er þjóðinni skylt að styðja fyrirtækið með því að kaupa bækurnar, því að frægasta þjóðarsómann ber hverju heimili að eiga. Og það getur ;glætt hjá mörgum þjóðernistilfinningu og ást á »móðurmálinu góða, mjúka og ríka«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.