Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 74
Skýrsla. I. Aðalfundur 1927. Hann var haldinn í Háskólanum fimtudaginn 27. okt, 1927, kl. 6 siðdegis. Formaður minntist fyrst látins fjelagsmanns, Ó. J. Havsteens, kaupmanns í Reykjavík, og tóku fundarmenn undir það með þvi að standa upp. Þá skýrði formaður frá framkvæmdum fjelagsins á árinu 1926. Hafði fjelagið á því ári gefið út árbók fyrir árin 1925—’26. Hafði hún verið send öllum fjelagsmönnum og auk hennar 2 rit eftir Mar- geir Jónsson, um bæjanöfn í Húnavatns- og Skagafjarðar-sýslum. — Því næst skýrði formaður frá hag fjelagsins og lagði fram endurskoð- aðan reikning þess fyrir árið 1926; er hann birtur hjer á eftir. Var þá gengið til kosningar á stjórn fjelagsins og voru embætt- ismenn allir endurkosnir. Þeir fulltrúar, er áttu að fara frá sam- kvæmt lögunum, voru og allir endurkosnir. Formaður skýrði frá útgáfu árbókar fjelagsins þessa árs og gat um ritgerðir þær, er í henni mundu birtast. Jón læknir Jónsson spurðist fyrir um það, hvort skýrslur um rann- sóknirnar á Bergþórshvoli mundu eigi á sínum tíma verða birtar i árbók fjelagsins, og gat þess, að þá mundi nauðsynlegt að fara þess á leit, að styrkur til fjelagsins úr ríkissjóði yrði hækkaður. — For- maður svaraði fyrirspurninni og taldi enn eigi tímabært að fara fram á styrk til útgáfu á skýrslum þessum, enda væri rannsóknunum enn eigi lokið. Vigfús Guðmundsson vakti máls á því, að nauðsynlegt væri að afla fjelaginu meiri útbreiðslu en það hefði nú og beindi þeirri áskor- un til stjórnarinnar, að hún reyndi að vinna að því. Jón læknirJóns- son tók í sama streng, og formaður skýrði frá framkvæmdum stjórn- arinnar á fyrri árum í því skyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.