Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 5
7 staðinn, sem er í þeirra landareign og var nú orðinn innan eða norðan sandgræðslugirðingar, er hjer var gerð síðastliðið sumar. Staðurinn er vestan-við Fljótsbotna, upptök Eyjarfljóts. Tóptirnar eru í tveim stöðum, þjett vestan-við veginn, sem þar liggur1) suður frá þjóðveg- inum, að Grænhólavaði á Eyjarfljóti; er vaðið skamt suður frá syðri tóptunum. — Vegur þessi liggur síðan suðaustur sandinn, rjett fyrir austan Gamla-Berjanes (þar sem Tyrfingur mun hafa búið), suður í Af- fall, suður yfir Rjettasand og að Voðmúlastöðum; er hann þar spöl- korn fyrir austan Gamla-Vorsabæ, þar sem Höskuldur Hvítanesgoði bjó. Á milli tóptanna og Gamla-Vorsabæjar eru 4 km., hæg hálfrar stundar ferð. Staður- inn, sem tóptirnar eru á, er þýfð, vallendis- kend flatneskja, dálít- ið sandorpin, því að uppblásturinn mikli, milli Þverár og Affalls, er skamt norðan- og austan-við. Staðurinn hefur verið varinn; eru forn garðlög skamt (um 34 m.) frá tópt- unum að norðan- og vestan-verðu, og all- langt frá þeim að sunnan-verðu, en fljót- ið hefur verið að austan-verðu. Það mun mega líta svo á, að fljótið myndi hjer dálítið nes og í forn- öld, áður en lands- lagið umbreyttist hjer af sandroki, kann að hafa vaxið hjer svo mikil fífa, að jörð varð hvít af. — Fleiri afar- löng og fornleg garð- 1) Hann er nú af lagður eða verður ekki farinn eptir að girðingin kom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.