Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 64
Örnefni á nokkrum eyjum á Breiðafirði. 1. Örnefni í Hrappsey á Breiðafirði. Hrappsey (1) er um 7 km. norðaustur af Stykkishólmi og svip- aða vegalengd útnorður af Dagverðarnesi og enn svipaða vegalengd útnorður af Suðureyjum (Öxney, Rifgerðingum, Gvendareyjum o. fl) og lítið eitt styttra í landsuður af Bíldsey og Arney. Hrappsey er ekki landnámsjörð, en á 13. öld er getið um hana sem bygða ey, þegar Tumi Sighvatsson flúði þangað undan Kolbeini unga og Gissuri, eftir víg Snorra Sturlusonar. Sundið milli Hrappseyjar og Stykkishólms hefur heitið og er enn kallað Breiðasund. Sundið milli Hrappseyjar og Purkeyjar hefur verið kallað og er enn kallað Selasund; þar drukknaði Einar Skálaglam á Einarsskeri. Nú er þetta sker altaf kallað Einarsboði og er lítinn spöl frá Suðurstakknum í Purkey. Hæðin, sem Hrappseyjarbær stendur vestan til á, er kaliaður Vindás (2). Suður-undan og niður við sjóinn heitir lítill tangi Undir- tún (3), og er þar lendingin. Stutt fyrir utan bæinn er hóll, sem heitir Helluhóll (4), og dálítið vestar á túninu er Álfhóll (5). Norður-af bænum heitir Tuttugu-álna-völlur (6) og nær hann austur að skurði frá kúahlöðinni uppundir kvíarnar og að skurði frá fjósbrunninum og vestur í mýrina. Vestarlega á vellinum er all-hár hóll, sem heitir Skalli (7). Á sljettu vestan-til við hann er all-stór hringur og er hann mjög gamall, en þó sjest vel glöggt fyrir honum öllum; við austur- rönd hans hefur verið hús, sem líkist mest fjárhúsi, en er mjög gamalt, þó líkast til yngra en hringurinn. Norðan-til á þessum velli stendur lambhús; heiman-til, næst hlöðunni, er hóll, sem heitir Mylnuhóll (8). Gata liggur gegnum völlinn norður í Stöðullágar. Ofan-til við götuna er lægð inn í Fjósborgina, og heitir lægðin Skeggjadalur (9); í honum er all-há tóft og nokkuð stór um sig. Nokkru norðar og lengra upp með götunni er lægð, og heitir hún Legnidalur (10). Fjósið og hlaðan eru í Kaupamannavelli (11) og er nokkuð af honum fyrir vestan hlöðuna, en nokkuð fyrir austan hana. Fyrir austan fjósið er Fjós- flötin (12); þar uppundan eru Fjóshólarnir (13), og efst heitir Gisla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.