Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 45
47 biskup lögmanni »að hafa fjögra eða 5 álna löng tré af rekanum á Skeiði, er liggur fyrir utan Ölfusá«. (Varla þó af Hafnarskeiði).1) Aftur er dæmt um rekann á Skeiði 1564, að hann skuli vera æfinleg eign Skálholts- og Arnarbæliskirkna. Enn verða málaferli um reka þennan árin 1632—3, og ganga þá til hæstaréttar. Gísli biskup skrifar þangað, að faðir sinn, Oddur biskup Einarsson, og aðrir biskup- ar í Skálholti, hafi haldið rekanum af Skeiði til stólsins »nu hartt at offuer 200 aar«. Skömmu eftir þetta, 30/5 og 15/6 1636, er bókfærð talsverð runa af rekatrjám, sem skift var á Skeiðinu. Hefur þá Hraun heldur unnið á aftur, því það fær a. m. k. 3A af öllum trjám að 5 — 6 álna fyrir austan Miðöldu. Arnarbæli virðist fá af öllu þar, en Skálholt 3U af lengri trjánum. En fyrir vestan Miðöldu fá staðirnir og sU af öllu saman. 10 árum hér á eftir, 1646, eru enn málaferli og dómar út af sama reka. Eru þeir samhljóða skiftunum, nema að því leyti sem rekaréttur Hrauns er dæmdur til konungs úrskurðar. — Einhver Oddur Brands- son vitnar það, að faðir sinn hafi búið 27 ár á Hrauni. Hafi hann þá hirt minni tré og 6 álna á margnefndum stað, og aðrir fleiri er þar hafi búið. Fyrir þessum dómi lágu vitnisburðir fjögra vitna á sjötugs og áttræðrsaldri. Vitni þessi höfðu heyrt eftir eldri mönnum, að út- fall Ölfusár hefði verið við Miðöldu einhverntíma fyrir þeirra minni. Og sum vitnin höfðu heyrt kallaðan Skerðingarhólma fyrir austan þetta útfall.2) — Af öllum þessum vitnisburðum og dómum er aug- ljóst, að þegar fyrir siðaskiftin eru glataðar skriflegar frumheimildir Skálholtsstóls fyrir rekanum á Skeiði, ef þær hafa nokkru sinni verið til. Enginn þeirra biskupa, sem nefndír voru, getur rakið þessa heimild lengra aftur í liðinn tíma, en á 14. öld. Eignaheimildin að rekanum á Hraunsskeiði, hvíldi því á hefð, vitnisburðum og dómum. Og hún er þá að vísu orðin séreignarkvöð í Hraunslandi — rétt eins og algengt er um fjörur kirkna á bændaeignum. Hraun var ekki stólsjörð. Skálholtskirkja hélt því reka þessum 1) Sjá Fbrs. XI 447, 472, 481; og XII. 307: 1551 seldi Erlendur lögmaður jörðina Hraun, með öllum gæðum »að undanteknum öllum stórtrjám á Hrauns- rekum 6 álna löng og stærri«, Ögmundi »bónda« Eyjólfssyni. — Feðgarnir höfðu átt jörðina í 50 ár. 2) Bréfabækur Gísla biskups I. bls. 43, 364, II. bls. 242 o. fl. stöðum — Talsvert bar á trjástuldi af rekanum á þessum árum, og það svo frekt, að ferju- manni (Jóni Þorbjörnssyni) í Nesi var bannað að flytja rekatré yfir Ölfusá, nema þar með fylgdi sönnun fyrir eignarheimild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.