Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 11
11 Bremmerholm ald sin Lifstid, andre u-Roelige og lige sindede onde mennisker til afskye«. — Minna mátti það ekki kosta. Tveir með- dómendur gátu þó ekki, samvizku sinnar vegna, fallist á þetta. Guð- mundur bar sig upp við Niels Kjer varalögmann og stefndi hann öll- um hlutaðeigöndum fyrir lögmenn á alþingi. Er greinileg skýrsla í alþingisbókinni næsta ár, nr. XVII., um meðferð málsins þar. Færðu lögmenn, Páll Vídalín og Bened. varalögmaður Þorsteinsson, hegninguna niður í þrælkun um næstu 3 ár, en síðan skyldi Guðmundur eiga afturkvæmt til sinnar »Vesælu Kvinnu og Barna«. Jón Hjaltalín var dæmdur um leið til að gjalda 3 dali til lögréttu-aðgerðar og aðra 3 dali til Lénharðs, fyrir sitt »geise Stoor-ordt Innlegg moot Gudmunde og Lenarde«. Jón var hinn æstasti, og áður en dómur var kveðinn upp heimtaði hann Guðmund settan í varðhald samstundis. Lög- menerner sogdu | nú væri ei þorf Arrestsens a honum | medan han være hier i Rettenum aadur en Doomur være yfir honum uppsagdur. En þegar Jon Hialtalin stood uppaa þetta | med ærnum Haavada | og ecke liet af þeim Haavada | þo han være marg opt af Lomanenum Vídalin þar um aamifitur | Iiigeck fyrer Retten Hr. Landfogeten Vulf og Vice Logmaduren Niels Kier | og toludu baader med goodlatre Alvoru | ad Jon Hialtalin ei hefde Þorf þessarar Krofu aa Arrestenu so braadt | liet þo Jon Hialtalin ecke af Haavada sijnum | hvad opt sem Logmaduren Vidalin aaminte han | fyrr en han utgieck | Skal han þvi vera sekur um 3. Lood Silfurs vid Logmenena | og betale þau | inan þess han i anad Sin maa gaanga i þenan Rett. Adurnefnd 3. Lood Silfurs vilja Logmenerner gefa til Logrettunar«. — Þetta sýnir hvað stundum gat farið fram í lögréttu í þann tíð. Manni dettur i hug, að ef til vildi hefði ekki farið öllu betur fyrir Jóni en farið hafði fyrir Guðmundi, hefði hann verið á smábát á sjó og átt við menn, sem tekið hefðu ofsa hans líkt og Arnes hafði tekið rausi Guðmundar. VII. Swartskopfsmál. Næsta ár, 1725, var tekið til meðferðar dularfullt, og þó um leið landfrægt mál á þingi í Kópavogi, svo nefnt Swartskopfs-mál. Jón prófastur Halldórsson hefur ritað nokkuð um það í Hirðstjóra-annál sinn, sjá Safn til sögu íslands, II, 774—75, og eftir honum Jón Espólín í árbækur sínar, IX. 48, 64, 75, 79—81, 84 og 91. í Þjóðskjalasafninu eru nokkur skjöl um málið, en mörg vantar þar, sem nefnd eru að eins. Af því að mál þetta er svo merkilegt og einstakt í sinni röð hér á landi, en hinns vegar svo sár-lítið birt um það á prenti, skal það rakið hér nokkuð, eftir þeim gögnum, sem hér eru nú fyrir hendi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.