Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 93
93 Á sloppnum þess sem skírir og heldur á barninu eru engin uppslög. A. M. 350 Fol., 214 b. (J. S.) (Rvík 15. Octbr. 1873). Þeir Kaalund og Magnús Andrésson ferðuðust í sumar nákvæm- lega fram og aptur um alla Árnessýslu, Rángárvalla-, Skaptafells-, Múla-, Þíngeyjar- og að nokkru leyti Eyjafjarðarsýslu: «Við komum á flesta staði í þessum sýslum öllum, þá sem nefndir eru í fornsögum okkar og þókti mér einkum bæði fróðlegt og skemtilegt að kanna Njálustaðina, og sjá svo mörg óræk merki til sönnunar fyrir historiskum áreiðanlegleik sögu þeirrar. Við fundum ekki einúngis allt standa nákvæmlega heima við söguna, hvað staði og örnefni snerti, heldur fundum við t. a. m. mannabein í dysjum við Rángá alveg þar sem orustan á að hafa staðið, þegar setið var fyrir Gunnari við Knafahóla. Á Bergþórshvoli hefir nú nýlega fundizt ákaflega mikil öskuhrúga niðri í kálgarði, framundan hlaðinu, og eptir því sem skálar stóðu alment í fornöld, á skálinn gamli einmitt að h< fa staðið þar sem öskuhrúgan fanst, þar fanst og brunnið torf, eirplötur með eldlit og sumar alveg bræddar í klumpa. Eg vona að bóndinn sem nú er á Bergþórshvoli láti málmmenjar þessar eptir bón minni á forngripasafnið.« (M. A.) 24. Reykjavík 8 Desember 1873. Háttvirti, góði vin! Eg get ekki nógsamlega þakkað yður fyrir bréfið og myndina, sem mér þókti mjög vænt um að fá. Nú iyrst skil eg myndina til hlítar, og fæ út alt það sem mig grunaði. Eg held varla, að hér sé vafi á, að konan sé nunna, í öllum einkennisbúníng. Hún ber stóran höfuðdúk (slör) og annað yfir um niðurandlitið (barba), neðri brúnin á því er sýnd með breiðu þver- striki. Niður frá hálsinum hángir hvítt klæði (sem hún heldur hönd- unum undir líkt og handlínu), kringlótt neðan fyrir; það get eg ekki skilið að geti verið annað en skapularium, sem var aðal-einkenni nunnanna; það var misjafnlega lángt; það er eins og það væri mynd- að á það hjarta á brjóstinu. Það var títt að hafa á því kross eða I. H. S. á brjóstinu, hún hefir víðan, hvítan, kyrtil, og undirkyrtill sést niður undan, með nokkuð sterkum, rauðum, skuggum. Litirnir koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.