Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 3
3 þess glögg merki, að hann hefur orðið fyrir vonbrigðum, er hann fann ekki fleiri rústir, og vafalaust hefur hann leitað af sér allan grun, að svo miklu leyti sem hægt var án graftar. Séra Jón Steingrímsson hefur skrifað fornleifaskýrslu sína fyrir Reykjadal og Tungufell 24. júní 1818. Um eyðibyggðina segir hann svo: ,,I Hvítárhvömmum, nánasta afréttarplátsi fyrir norðan Hamars- holt, veit almenningur að nefna aðskiljanlega bæi, er í fyrndinni skyldu þar hafa staðið, en eyðilagzt af Heklugosum, hvarámeðal ég minnist sem þeirra sérlegustu: Búðartungu, Rógshóla, Lauga, Þórarinsstaða og Mörþúfna.“ Auk Búðarártungu, sem sérstöku máli gegnir um, nefnir prestur þarna einmitt þá sömu fjóra bæi, sem Brynjólfur fann rök til, að byggðir hefðu verið. Að vísu ber skýrsla prests með sér, að hann telur bæina hafa verið fleiri, en samt er það ekki tilviljun, að hann nefnir einmitt þessa. Og þetta styrkir enn mjög þá skoðun, að byggð- in á Hrunamannaafrétti hafi aldrei verið öllu meiri en á þessum fjór- um bæjum. Þó væri ef til vill réttmætt að bæta Stangarnesi við,, vegna ummæla jarðabókarinnar. Bæirnir verða þá alls fimm, og skal nú vikið að þeim í röð, þó að meginmálið fjalli um Þórarinsstaði, sem bezt hafa varðveitzt og þekktastir eru nú.') 1. Stangarnes. Eins og þegar er sagt, má sjá í jarðabókinni, að römm arfsögn hefur geymzt hjá Hrunamönnum um byggð á þessum stað, svo að þeir töldu, að til skamms tíma hefði séð þar leif- ar af kirkju og kirkjugarði, þó að aðrir teldu kirkjuna hafa verið á Laugum. Þegar jarðbókin er samin, virðast allar rústir hafa verið horfnar, en arfsögnin lifað. Brynjólfur Jónsson segir í grein sinni: „Stangarnes hefur án efa staðið í nesi því, er áður er getið, að árnar myndi milli sín (þ. fe. Hvítá og Stangará), og enn heitir Stangarnes. Það er blásið, og er grjótás mikill eftir því endilöngu. Engin rúst sést þar, en útlit er fyrir, J) Hér er ekkert tillit tekið til Búðarárhakka og Búðarártungu, sem báðir tru frá 17. öld, sbr. jarðabók Árna og Páls, II. bd., bls. 273. Sjá enn fremur Árljók 1896, bls. 3—4 og lýsingu D. Bruuns í Fylgiriti Árbókar 1898, bls. 12 og 55, og uppdrátt á töflu IX. Enn fremur hefur Ólafur Lárusson skrifað um þessa bæi í Vöku III, bls. 333. — Ekki verður bér heldur fjölyri um 1’jáknadyngju, sem mér virðist eftir lýsingum jarðabókarinnar og fornleifa- skýrslu Brynjólfs Jónssonar lielzt munu hafa verið rauVasmiSja. Enginn htfur heldur talið Djáknadyngju með eyðibæjum. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.