Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 29
29
3. Nautsbás, 1,4—1,5 m 1., 75 sm br.
4. —,,— 1,45 m 1., 90—95 sm br.
5. Kýrbás, 1,35 m 1., 95 sm br.
6. —,,— 1,25 m 1., 80—85 sm br.
7. —,,— 1,15 m 1., 75—80 sm br., þó vantar básstokkinn,
og mætti því líklega telja þennan bás nokkru lengri.
8. Kýrbás, 1,25—1,3 m 1., 70—75 sm br.
9. Nautkálfsbás, 90 sm 1., 90 sm br. Á þessum bás er ágætt rúm
fyrir 2 kálfa.1)
Að austan, talið framan frá:
1. Kýrbás, 1 m 1., 80 sm br.
2. Nautsbás, 1,05 m 1., 80 sm br.
3. Kýrbás, 1,3 m 1., 75—80 sm br.
4. —,,— 1,35 m 1., 85—100 sm br.
5. —,,— 1,25 m 1., breiddin ekki alveg örugg.
J) í Búalögum er gert ráð fyrir, að griðungur standi innstur, og ekki er
óhugsandi, að þessi bás sé griðungsbás. Til þess gæti l)reiddin bent, en
hins vegar verður þá ekki skýrt, livers vegna liann er svona stuttur.