Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Qupperneq 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Qupperneq 61
61 ungur sé séreinkenni þeirra Þjórsdæla, sem grafnir hafa verið upp úi Skeljastaðakirkjugarði. Og þar sem hér er, samkvæmt Steffensen, um arfgengt sérkenni að ræða, virðist mér sennilegri sú skýring, að á Skeljastöðum hafi verið grafnir margir ættliðir frá fáum bæjum en að fólk á a. m. k. 11 bæjum hafi haft þetta sérkenni. Ég held, að draga megi þá ályktun, að þótt beinarannsóknir Steffen- sens séu um margt merkilegar og fróðlegar, sé ekki statistískt rétt- lætanlegt að draga af þeim ýmsar þær ályktanir um íbúatölu o. fl., sem Steffensen hefur gert. Sérstaklega gildir þetta um Skeljastaða- kirkjugarðinn. Þar eru alltof margir óþekktir faktorar til að dæmið sé leysanlegt. A hinn bóginn hafa öskulögin ýmislegt að segja, sem ekki verður á móti mælt. Steffensen virðist það nokkuð öruggt, að fjósþakið í Stöng hafi ekki verið fallið, þegar lag VI myndaðist. Ég held, að öllum, sem komu nærri útgrefti Stangar, muni það ljóst, að ekki aðeins fjósið, heldur einnig bærinn í Stöng, var uppistandandi, þegar ljósa vikurlagið féll, og að bærinn hafi fyllzt af vikri mjög fljótt, eftir að hann var yfirgefinn. Það þarf t. d. ekki annað en að bera saman förin eftir sáina í búrgólfinu í Stöng nú og þegar bærinn var grafinn fram til að sannfærast um, að hefði ekki vikur lagzt yfir búrgólfið næstum strax, eftir að bærinn var yfigefinn, hefðu förin eftir sáina alls ekki getað varðveitzt eins vel og þau gerðu. Og það er ekki aðeins bæjarrústin í Stöng, sem varðveitzt hefur í vikrinum ljósa. Af Ijósmyndum, teikningum og frásögnum Þorsteins Erlings- sonar er auðsætt, að rústirnar undir Lambhöfða, Áslákstunga innri og Sámsstaðir hafa einnig varðveitzt á þennan hátt.1) Sama virðist og um Áslákstungu fremri, sem grafin var fram af M. Stenberger 1939.2 Það er því ekki mjög djarft að álykta, að byggðina í Þjórsár- dal inn, innan við línuna Dímon-Sandártunga, hafi tekið af vegna þess vikurfalls, sem myndaði ljósa lagið VI. Hið nauðalíka byggingar- lag bæjanna í Þjórsárdal inn (að Skeljastöðum undanteknum) og bæjanna á Hrunamannaafrétti kemur og mæta vel heim við það, að þeir hafi farið samtímis í eyði. Steffensen birtir myndir mínar af þversniðum túngarðsins við Stór- hólshlíð og garðsins í Stangartúninu og dregur af þessum myndum og rannsóknum mínum þá ályktun, að garðarnir séu jafngamlir og að garðurinn í Stangartúninu hafi „varla verið reistur síðar en um miðja 10. öld,“ og sanni því, að Stöng hafi farið mjög snemma í 9 Ruins of lhe Saga Time, bls. 22, 30—31; plates II—VII, XVIII, XX. 2) Forntida gárdar, bls. 113—120.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.