Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 51
51 Milli laganna III og V er fínsöndugt, svart lag, mjög líkt lagi I, enda má telja næsta öruggt, að það sé frá Kötlugosinu 1721, sem var mikið öskugos. Barst aska þá til norðvesturs yfir Heklusvæðið, Hreppa og Biskupstungur og allt til Norðurlands. Milli vikurlagsins frá 1693 og gráa lagsins Vlla er í öllum jarð- vegssniðum Þjórsárdals og nyrzt í Landsveit ljóst líparítöskulag (VI). Rannsóknir okkar Hákonar Bjarnasonar 1934—1938 og at- huganir mínar í Þjórsárdal 1939 leiddu í ljós, að þetta lag er hið sama og finna má í jarðvegssniðum víða um Norðurland. Athuganir mínar síðustu sumur hafa þó fært mér sanninn um, að útbreiðsla og þykkt þessa lags á Norðurlandi á korti okkar Hákonar er ekki rétt. Það lj ósa öskulag í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, sem við Hákon töldum hið sama og efsta ljósa lagið vestan Öxnadalsheiðar, er að vísu eins að útliti og efnasamsetningu, en er þó frá öðru Heklugosi, löngu fyrir landnámsöld, en hér og þar í Þingeyjarsýslum hef ég fundið þunnt, ljóst lag, sem mun að öllum líkindum vera lag VI. Sam- kvæmt því, sem nú er bezt vitað, er því lag VI þykkast á Norður- landi um Skagafjörð. Kemur þetta raunar betur heim við gamlar heimildir en útbreiðslukort okkar Hákonar. Kortið á 1. mynd sýnir þykkt og útbreiðslu lags VI sunnan vatna- skila á hálendinu. Er það byggt á miklu fleiri mælingum en kort okk- ar Hákonar og því öruggara. Það tekur af öll tvímæli um það, að ljósi vikurinn er úr Heklu sjálfri, og að öllum líkindum úr háhrygg henn- ar. Kemur það vel heim við frásögn Einars Hafliðasonar, að fjallið hafi rifnað í gosinu árið 1300. I hlaupfarvegi sunnan við Litlu-Heklu er lagið um 1 m á þykkt og í Ófærugili allt upp í 2,5 m þykkt. Þar má finna vikurköggla allt upp í 70 sm í þvermál. I Rangárbotnum er lagið nær meterþykkt. As mestu þykktar lagsins stefnir næstum beint í norður, yfir Rangárbotna, Stangarfjall og norður um Kjöl vestanverðan. 1 Hvítárnesi er það um 10 sm þykkt og litlu þynnra við Seyðisá. Norður á Vatnsskarði er þykktin 2 sm. Tungufell. Til samanburðar við Þjórsárdal mældi ég nokkur jarðvegssnið kringum Tungufell og Jaðar. Snið það, sem sýnt er á 2. mynd, er mælt í barði 1,5 km suður af Tungufellsbænum; var það mælt alveg niður á botnurð. Auðvelt er að finna í því ýmis hin sömu öskulög og i Þjórsárdalssniðunum, m. a. eru þar öll lögin frá III til ljósa lagsins Vllb. Ljósa lagið VI er hér mjög þunnt, 0,2 sm, og fíngert, og sýnir það, að Tungufell liggur, eins og Skallakot, í vesturjaðri öskugeirans. 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.