Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 127
127 og nokkrar í þeim vinstri. Enn fremur eru á vinstri úlnlið, báðum mjaðmarliðum, báðum hnjáliðum og á hryggjarliðum meiri eða minni gigtarbreytingar. Beiri fundin á dreif um kumlateiginn. B. Neðri hluti úr hægri upphandlegg og vinstra hælbein fundin 1947. % neðan af vinstra sköflung, fundið 10. 10. ’38, og vinstri vala, fundin 3. 5. ’39. Þessi bein eru vafalítið úr sama karlmanninum, og hefur hann verið nokkru minni að hæð en karl A. C. Efri kjálki með 9 tönnum og áföstum báðum kinnbeinum, fundinn 10. 10. ’38. Vinstra kinnbeinið er eirlitað. Tennurnar eru talsvert slitnar, en óskemmdar. Undir hægra endajaxli er hola inn í beinið, og hefur hún myndazt vegna ígerðar kringum tannrótina, en þessa tönn vantar nú. Beinin eru úr 40—50 ára karlmanni. Andlitið hefur trúlega verið í meðallagi langt, miðað við breiddina, og nefstæðið er langt í hlut- falli við breiddina. Ef miða má við beinin í Þjórsárdal, þar sem fylgdust að miklar gigtarbreytingar og ígerðir kringum tannrætur, þá er líklegt, að þessi kjálki eigi heima með beinunum, sem getið er undir A. D. Ennisbein með aðliggjandi hlutum hvirfilbeinanna, fundið 10. 10. ’38. Þessi bein, sem eru þykk og sterkleg, eru úr fullorðnum karlmanni, en geta ekki verið úr sama manni og C. Ennið er frekar mjótt, minnsta ennisbreidd er 95 mm. Talsvert veðraður miðhluti úr hnakkabeini úr fullorðnum, sennilega karlmanni. Fundið 13. 11. ’38. F. Hægri hluti af neðri kjálka, talsvert veðraður og vantar í hann allar tennur nema brot úr rótum tveggja. Hann er fundinn 3. 5. ’39 og er lítils háttar eirlitaður. Tvær tennur hafa verið farnar í lifanda lífi, endajaxlinn og miðframtönnin hægra megin. Þessi kjálki er úr manni, sem virðist hafa verið kominn á efri ár, trúlega frekar karlmanni. Ef dæma má af veðruninni, ætti kjálkinn frekast heima með E, en það er ekki útilokað, að annað hvort eða bæði þessi bein séu úr C eða D. G. 2. jaxl úr neðri góm vinstra megin, fundinn 10. 10. ’38. Það sést aðeins slit á honum, svo að miðað við þeirra tíma tannslit ætti hann að hafa vera tiltölulega nýtekinn og þá vart úr eldri manni en 15 ára. Það kemur því ekki til mála, að hann eigi heima með neinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.