Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 143
143 félagsins og sömuleiðis þeir fulltrúar þess, sem úr áttu að ganga að lögum, endurkosnir í einu hljóði. Þá minntist formaður fjögurra félagsmanna, sem látizt höfðu frá því að síðasti aðalfundur var haldinn. Risu menn úr sætum sínum til virðingar við minning þeirra. Atta nýir félagsmenn höfðu bætzt við. Guðbrandur Jónsson, prófessor, beindi þeirri fyrirspurn til for- manns, hvað því liði að gefa út árbók félagsins undir nýju nafni. Spunnust út af þessu nokkrar umræður, og m. a. lagði Snæbjörn Jónsson bóksali til, að athugað yrði, hvort ekki myndi réttara að endurprenta þá árganga árbókarinnar, sem uppseldir væru, áður en sú ákvörðun væri tekin, að gefa út nýtt rit. Guðbrandur Jónsson bar fram þá tillögu, að árbók félagsins yrði lögð niður, og að félagið gæfi út nýtt fornfræðirit, í öðru broti og undir nýju nafni. Þessi tillaga var felld með 4 atkvæðum gegn 3. Snæbjörn Jónsson gerði það að tillögu sinni, að stjórninni yrði falið að leita eftir styrk hjá alþingi til að end- urprenta þá árganga árbókarinnar, sem til þurrðar væru gengnir. Var þessi tillaga samþykkt með öllum þorra atkvæða. Þá ræddu menn nokkuð um bókina Forntida gárdar, sem út hafði verið gefin um rannsóknir fornra bæjaleifa í Þjórsárdal og víðar sum- arið 1939. Var m. a. rætt nokkuð um það, að hve miklu leyti skyldi birta í árbók félagsins útdrætti úr greinum þeirrar bókar. Urðu menn ekki á eitt sáttir um þetta efni. Þá lagði formaður til, að nokkrum sjálfboðaliðum, sem tekið hefðu þátt í rannsókn á Þórarinsstöðum síðastliðið sumar, yrði í þakklætis skyni gefið það, sem til er enn af árbókum félagsins, 1 eintak hverj- um þeirra af hverri árbók. Samþykkti fundurinn þetta einum rómi. Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið. IV. Aðalfundur 1946. Hann var haldinn í kirkjusal Þjóðminjasafnsins 14. des., kl. 5 síðdegis. Formaður setti fundinn og minntist látinna félagsmanna. Þeir voru: Ásgeir Jónasson, skipstjóri, Reykjavík. Joannes Patursson, kóngsbóndi, Kirkjubæ á Færeyjum. Sigurður Þorsteinsson, heildsali í Reykjavík. Skúli Guðmundsson, bóndi á Keldum. W. Heydenreich, prófessor, dr., Eisenach. Hans Monschein, dr., Wien. Minntust fundarmenn þeirra með því að rísa úr sætum sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.