Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 28
28 IV. Fjós. Við norðurenda skálans er fjósiS, og liggja þangað dyr af skálanum gegnum þvervegginn. Hann er um 1,5 m þykkur, en dyrabreiddin er 50—60 sm. Skáli og fjós með þvervegg hafa greini- lega verið byggð í einu lagi; það sést þar sem þverveggurinn og langveggurinn koma saman. Aðrar dyr eru á fjósinu í norðurenda, 90 sm breiðar, og iiggja út í ranghala, sem er 1 m breiður og liggur vestur með norðurstafni fjóssins og hefur endað með dyrum við norð- vesturhornið. Þær eru 1 m breiðar milli veggja, en á milli hol- anna, sem þar eru eftir dyrustafina, eru ekki nema 70 sm, og mun því hin raunverulega dyrabreidd ekki hafa verið öllu meiri en það. Ranghalinn er allur hellulagður og sömuleiðis fjósdyr og flór alla leið inn að millidyrum fjóss og skála. Flórnum hallar töluvert mikið íram að dyrunum, og er hæðarmunur innst og fremst um 55 sm. Engar stoðarholur sjást í dyrum milli fjóss og ranghala, en við ann- an kamp er aflöng, grunn gróf, sem ekki virðist merkileg. Fjósið er 7,6 m langt milli dyra, en 3,45 m breitt við skálavegg, 3,5 m um miðju, 3,2 m við fremsta básstein að austan og 2,2 m nyrzt. Ástæðan til þess, að það er svo mjótt nyrzt, er sú, að inn að hlöðudyrum er aðeins ein básaröð, sú vestari, og flórinn. Tvöföld básaröð hefst fyrst innan við hlöðudyrnar. Fjósið er þó réttnefnt toístœSufjós. Að vestan eru b^sarnir 9, en 5 að austan. I suðaustur- horninu virðist ekki hafa verið bás, því að þar vottar ekki fyrir bás- stokk, enda hefur verið þægilegt að hafa eitthvert afdrep í fjósinu til að leggja frá sér mjólkurfötur og því um líkt. Básarnir eru tvenns konar, eftir gerð básstokkanna, en á milli þeirra hafa alls staðar verið stórar hellur, þó að sumar vanti nú. Sú hæsta er 95 sm há og sú lengsta 1 m löng. Framan við báshellurnar eru stoðarsteinar og á milli iveggja fremstu básanna að austan hafa fjórir steinar, hver ofan á öðrum, verið undir stoðinni. I sumum básunum er básstokkurinn gerður af löngum, fallegum steinum, sem liggja þvert fyrir enda bássins. Þetta hafa verið kýrbásar (17. mynd). I öðrum liggja marg- ir, aflangir steinar hlið við hlið frá flórnum og inn í básinn miðjan. Á þessum básum hafa verið tarfar eða geldneyti; rennurnar milli af- löngu steinanna hafa átt að ræsta básana fram í flórinn (18. mynd). Þessir básar eru yfirleitt fremst í fjósinu; þar sem kaldast var, voru nautin höfð. Stærð básanna við vesturvegg talið framan frá og inn eftir: 1. Nautsbás, 1,15—1,25 m I., 75 sm br. 2. —,,— Eríitt er að segja fyrir víst um mál hans, af því að báshellurnar vantar báðum megin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.