Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 123
MANNABEININ ÚR KUMLATEIGNUM Á HAFURBJARNARSTÖÐUM. Eftir Jón Steffensen. Fyrstu beinin frá Hafurbjarnarstöðum komu á Þjóðminjasafnið 1868 og eru þau merkt 569 og 574. Síðan bárust safninu bein þaðan 10. 10. ’38, 13. 11. ’38 og 3. 5. ’39; þessum beinum lét bóndinn á bænum safna saman jafnharðan og þau blés upp á kumlateignum. Síðustu beinin komu svo í leitirnar 1947, eins og segir nánar frá í greinargerð Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar, hér að framan. Hér er fylgt sömu merkingu á kumlunum og hann hefur, að svo miklu leyti sem við verður komið. Þau beinin, sem ekki verða með vissu heimfærð til neins kumlsins, eru merkt bókstöfum. Hæð mannanna er reiknuð út samkvæmt ,,i“ og ,,k“ formúlu Pearson’s (1898). 1. kuml. Svo að segja algerlega heil beinagrind og flest beinanna alveg ósködduð. Þau eru úr konu á aldrinum 30—40 ára, sennilega nær fertugu og að líkamshæð 156'/2 sm. Hún hefur verið langhöfði (kranial index 73,9), með stórt, frekar lágt höfuð. Andlitið hefur verið mjög langt miðað við breidd þess, og svo er einnig um hlutföllin í nefstæðinu. Nefbeinin eru bein og augnatóftirnar ferhyrndar og lágar í hlutfalli við breiddina. Tennurnar eru allar og óskemmdar, en jaxlar talsvert farnir að slitna; hins vegar eru framtennurnar lítið slitnar, og kemur það til af því, að framtennur í efri og neðri góm hafa ekki mætzt. I efri góm standa þær gisið og talsvert fyrir framan framtennur neðri góms, sem standa þröngt og mynda nær beina línu milli augntannanna. Þegar hún hefur bitið saman tönnum, hefur ver- ið gap, opið niður á við, milli framtanna efri og neðri góms, og trú- lega hafa framtennur efri góms numið út yfir neðri vörina. Miðað við efri kjálka er tanngarður neðri kjálka stuttur, sem kemur til af því, hve hann er sérkennilega þverstýfður að framan. Talsverður tann- steinn er á tönnunum, og tanngarðurinn er farinn að eyðast á brún- unum, eflaust vegna tannholdsbólgu. Innan á tanngarði neðri kjálka eru miklir beinútvextir, svo kallaður kjálkagarður (torus alveolaris
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.