Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 71
71 átti skógartóft í Lúcíuhöfða (Dipl. Isl. II, bls. 666, IV, bls. 41, VII, bls. 44). Viðeyjarklaustur átti þrjár skógartóftir í Skorradal og eina í Selvíkurskógum (Dipl. Isl. II, bls. 247, 248) og Reynivellir í Kjós þrjár skógartóftir, tvær í Skorradal og eina í Svínadal (Dipl. Isl. IV, bls. 117, VI, bls. 178). Þetta orð tóft er hið sama og það, sem notað er í daglegu máli. Sænskur maður, Bengt Holmberg, hefur nýlega rannsakað það í öll- um Norðurlandamálum og komizt að þeirri niðurstöðu, að tóft — og tómt, sem er hið sama — sé sama orð og Zunft í þýzku, sem merkti á miðöldum aðallega: það, sem hæfir mönnum eða ber þeim eftir samningi, og að elzta merking orðsins hafi verið á Norðurlöndum: bæjarstæðið, lóðin, sem bændum var úthlutað innan þorpsins.1) Ég sé ekki betur en þetta muni vera rétt. Sænsku jarðirnar áttu á miðöldum tóft og teiga, bæjarstæðið í þorpinu og engjar og annað úti fyrir, hvort tveggja fengið við úthlutun, en þó ekki full eign ábúend- anna. Og hér á íslandi skógarteigar og skógartóftir! Skipting íslenzkra skóga í tóftir eða teiga hlýtur að standa í einhverju sambandi við út- hlutun bæjartófta og skóga- og engjateiga á hinum Norðurlöndunum. En það er erfitt að finna samhengið og skýra það. I Noregi virðist hafa verið mjög lítið um þess háttar tóftir og teiga. Orðið tóft, eins og það var notað hér um skógarítök, er einstætt. Það stingur svo í stúf við margt, sem við vitum eða þykjumst vita um íslenzkan búnað á öllum öldum, að menn virðast hafa gefið því lítinn gaum. Orða- bækurnar nefna ekki skógartóft. Holmberg fann orðið í Fornbréfa- safninu og segir, að það sé húsatóft í skógi (bls. 123), en það nær engri átt. Honum mun hafa þótt það fjarstætt að skilja orðið sem skógarítak. Þó er þetta niðurstöðu hans sá mesti stuðningur, sem hún gat fengið. Ég varð einnig mjög forviða, þegar ég sá, hvað skógartóft þýðir. Ég hef ekki haft minnstu trú á því, að nokkur skipulögð úthlutun skógarparta hafi getað átt sér stað á fyrstu öldum íslandsbyggðar. Svipað má segja um engja- og melteiga. Þó að skógar hafi á landnámsöld verið miklu fleiri og stærri en seinna, hlýtur þó snemma að hafa verið lítið um skóg á mörgum jörð- um. Ég tel líklegt, að menn hafi víða skilið skógarland undan, þegar a) Tomt ocli toft som appelkitiv ocli prtnamnselement. Skrifter utgivna av Kungl. Gustav Adolfs Akademien, 17. hindi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.