Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sá er hér var biskup og menn ætla að sé sá hinn sami er biskup varð í Lundi og dó þar úr drykkjuskap 1066, en víst er ekki að þetta sé sami maður. Loks er svo Kolur biskup, sem Hungurvaka nefnir á dögum Isleifs biskups; hann dó hér og var grafinn í Skálholti, hefur verið hér sem gestur. Hér hafa þá verið nefndir þrír trúboðsbiskupar útlendir, sem hugsanlega gætu verið eigendur Þingvallabagalsins. Og eru þá enn ótaldir fimm farandbiskupar, episcopi vagantes, sem Ari nefnir svo: Örnólfur og Goðiskálkur og þrír ermskir, Petrus og Abraham og Stephanus. Þessir biskupar voru hér innan tímamarkanna 1056- 1072, frá því er Isleifur var vígður og þar til Aðalbert erkibiskup andaðist, en hann hafði séð til þess, að sögn Hungurvöku, að biskupar þessir væru látnir fara héðan. Isleifur biskup átti í höggi við þessa biskupa, því að þeir kepptu við hann um hylli fólks, og honum tókst að koma þeim úr landi. Ekkert er annars um þá vitað, en tveir hinir fyrstnefndu hafa eftir nöfnum að dæma verið þýzkir, en þeir sem ermskir eru kallaðir, sennilega frá Ermlandi (Ermeland, Warmia) við Eystrasalt, eins og Magnús Már Lárusson hefur gert líklegt.25Tel- ur hann að þessi aðskotadýr hafi verið grísk-kaþólskrar trúar. Ann- ars er engin þörf að fjölyrða um þessa menn hér. Víst er að þeir hafa verið hér á landi á dögum ísleifs biskups, og úr því að þeir kölluðu sig biskupa, hafa þeir án efa farið með biskupleg tignartákn. Tá-bagallinn á Þingvöllum gæti verið úr eigu einhvers þessara manna. Það er kannski í einna beztu samræmi að biskuplegt hefðarteikn, sem týnzt hefur eins og fánýti úti á víðavangi, hafi einmitt verið í eigu útlends farandbiskups, sem var hér í ónáð og að lokum flæmd- ur brott með erkibiskupsbanni. Svo má þó ekki skilja, að hér sé ætlunin að leggja sérstaka áherzlu á að farandbiskuparnir hafi átt þennan hlut. Möguleikarnir eru þessir: ísleifur biskup sjálfur, trúboðsbiskuparnir, farandbiskup- arnir. Gildi hlutarins er svo hið sama, hver sem átt hefur. Hann bregður upp mynd úr íslenzkri kirkjusögu á fyrsta skeiði, hann fyllir að sínu leyti upp í norræna menningarmynd síns tíma, hann er eini tá-bagallinn, sem varðveitzt hefur á Norðurlöndum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.