Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 22
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 16. F. Henry, op. cit. III, bls. 99, Pl. 19. 17. Charles H. Read, A. Morse Ivory Tau Ci'oss Head of English Work of the Eleventh Century. Archaeologia LVIII, 1903. Read telur hér upp fleiri tá- bagla og sýnir myndir af þeim. Sjá einnig um Alcester-hagalinn D. Talbot Rice, English Art 871—1100, Oxford 1952, bls. 166—167, Pl. 40. Einnig Tal- bot Rice ræðir hér um fleiri tá-bagia. 18. Read, op. cit. bls. 2, sjá fig. 5 á bls. 6. Sjá einnig t. d. Hanns Swarzenski, Monuments of Romanesque Art, London, Pl. 306—307. 19. Um biskupsstaf heilags Rúpei-ts sjá Österreichische Kunsttopogi'aphie, XII, bls. 56, mynd 84; Salzbui-gs alte Schatzkammer, sýningarskrá, 11. júní til 15. sept. 1967, bls. 48, nr. 4; P. B. Cott, Siculo-Arabic Ivories, Princeton 1939, nr. 155, Pl. 62. — Greinarhöfundur þakkar safnstjóranum við Salzburger Mu- seum, Dr. Albin Rohrmoser, fyrir góða fyrirgreiðslu vegna „biskupsstafs heilags Rúperts". 20. Eftii'tektarvert er, að falur Alcester-bagalsins er opinn upp úr eins og falur I’ingvallabagalsins, og ef til vill hefur hann einnig haft eitthvert toppstykki, sem nú er glatað. Vikið er að því í lýsingu að ef til vill hafi miðstykki Þing- vallabagals endað i toppi, sem hafi staðið lengra upp en nú, en numið hafi verið ofan af. Ef svo væri hefði ekki mikið vantað á, að hann minnti á topp- skrautið á sumum Möðrufellsfjölunum, þótt þar séu að vísu ekki dýrshausar á hinum uppundnu samhverfu krókum. Bezt umræða um Möðrufellsfjalir er hjá Ellen Marie Mageroy, Tilene fra Möðrufell í Eyjafjord. Viking XVII, Oslo 1953, bls. 43—62. Fjalir þessar munu eflaust vera frá likum tima og Þingvallahúnninn, og samhverfingin ein á toppmunstri þeirra væri nægileg til að minnast þeiri-a, þegar rætt er um húninn. 21. Read, op. cit., bls. 3—5. Þótt grein þessi sé gömul er umræðan um stöðu tá- bagalsins mjög í þeim anda sem nútíma fræðimenn virðast aðhyllast, og vitna ég um það til ummæla David M. Wilsons í bréfi til mín, dags. 13. febr. 1970, um leið og ég þakka honum vinsamlegar leiðbeiningar. 22. Encyclopedia Britannica, undir crosier. 23. Sumir, sem séð hafa tá-stafinn frá Þingvöllum, hafa haft orð á að hann minnti á hrútshaus stórhyrndan. Má i þvi sambandi minna á, að það er ekki í fyrsta sinn sem krókur á biskupsstaf vekur slíka hugsun. í Ólafs sögu helga e_r Þórður ístrumagi látinn varpa þessum háðsyrðum að Sigurði biskupi Ólafs konungs, er hann sá hann með mítur á höfði og bagal í hendi: „Margt mælir hyrningur sjá, er staf hefir í hendi og uppi á sem veðrarhorn sé bjúgt.“ fslenzk fornrit XXVII, 1945, bls. 187. Væntanlega er hins vegar óþarft að minna hér á „fiskistöng og veðrar af upp“, sem getið er i Gisla sögu, ísl. foi'nrit VI, 1943, bls. 41, þótt slikt orðalag kunni að hafa átt býsna vel við staf eins og tá-stafinn. 24. Um biskupa þessa sjá Jón Jóhannesson, fslendinga saga I, Reykjavík 1956, bls. 169—-172; Jakob Benediktsson, fslenzk fornrit 1,1, Reykjavík 1968, bls. 18—19, skýringar útgef. við íslendingabók. 25. Magnús Már Lárusson, Um hina ermsku biskupa. Skírnir CXXXIII, 1959, bls. 81—94; sama grein: On the so-called „Armenian" Bishops. Studia Is- landica 18, Reykjavík 1962, bls. 23—38.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.