Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 27
SVEINBJÖRN RAFNSSON KIRKJA FRA SIÐMIÐÖLDUM AÐ VARMÁ 1. Rannsókn húsaleifanna og lýsing þeirra. Rannsókn hóls eins í túni hins forna Varmárbæjar í Mosfellssveit, Kjósarsýslu, fór fram á sumrinu 1968. Tilefni rannsóknarinnar var að fyrirhuguð var skólabygging mjög nærri hólnum og ekki einsýnt hvort hann mundi sleppa óskaddaður undan þeim framkvæmdum. Nú var kunnugt af Fornbréfasafni að kirkja var að Varmá a. m. k. siðari hluta miðalda. Því var það sem Þór Magnússon, núverandi þjóð- minjavörður, gerði í júníbyrjun 1968 könnunargröft á einni dagstund í hól þennan, sem honum þótti einna líklegastur til þess að vera hið gamla kirkjustæði þarna við bæjarrústirnar. Varð þá fyrir honum beinhnúta á u. þ. b. eins metra dýpi frá yfirborði hólsins. Var beinið fært prófessor Jóni Steffensen, er skar úr um að hér væri um manna- bein að ræða. Þannig voru nú sterkar líkur fyrir því að kirkjutóft lægi í hólnum. Litlu síðar hófu greinarhöfundur og Helgi Jónsson forn- fræðastúdent rannsókn á þessum stað á vegum Þjóðminjasafnsins. Stóð sú rannsókn yfir til ágústloka sama sumar. Var þá lítið eitt eftir af mælingum. Sumarið 1969, hinn 6. ágúst, fóru greinarhöfundur og Gísli Gestsson safnvörður að Varmá og luku því litla sem eftir var á einni dagstund. Skýrt skal þó tekið fram, að ekki var allsstaðar gi-afið í botn á óhreyft undir rústum þessum svo sem sést á lóðskurð- arteikningum. Kom þar einkum til, að við það hefði hin vandaða steinhleðsla undir kirkjunni verið gjöreyðilögð og í öðru lagi var ljóst af þeim stöðum þar sem í botn var grafið, að eftirtekja yrði mjög rýr af slíkri rannsókn. Verði nú ekki skólabyggingin byggð beint ofan í tóftina, er óhætt að hylja hana mold og geyma þannig í jörð að mestu óskemmda. Sem áður segir stóð hóll þessi í bæjartúninu (1. mynd). Allmikill halli er til suðurs og suðausturs niður að ánni í háum malarás. 1 þeim halla hafa hús Varmárbæjarins mörg staðið. Uppi á ásnum hefur gamli þjóðvegurinn legið um og niður af honum til norðausturs um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.